Sumarćfingar í júdó hefjast 10. júní

Júdó

Júdódeild KA verđur međ sumarćfingar í sumar rétt eins og fyrri ár. Ćfingarnar hefjast 10. júní nćstkomandi og verđur ćft í Laugagötu rétt hjá Sundlauginni. Athugiđ ađ ćfingarnar eru ekki kynjaskiptar.

6-14 ára ćfa tvisvar í viku og er ţađ á mánudögum og miđvikudögum klukkan 17:00-18:00. Ţessi hópur mun ćfa í 4 vikur og lýkur ćfingunum 5. júlí. Verđ fyrir ţetta námskeiđ er 7.000 krónur

14 ára og eldri ćfa ţrisvar sinnum í viku og ţađ á mánudögum, miđvikudögum og fimmtudögum klukkan 18:00-19:00. Hópurinn mun ćfa til 2. ágúst og er verđiđ fyrir námskeiđiđ 17.000 krónur.

Skráning fer fram á ka.felog.is


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is