jólamót Júdódeildar KA

Almennt | Júdó

Sunnudaginn  16. desember verđur jólamót Júdódeildar KA vera haldiđ. Mótiđ hefst kl 14:00 og verđur haldiđ í KA heimilinu. Ţetta er frábćr vettvangur til ţess ađ ćfa sig ađ keppa, njóta ţess ađ vera međ og stíga ađeins út fyrir ţćgindarammann.  Viđ hvetjum viđ alla júdóiđkendur (stelpur og stráka, karla og konur) til ţess ađ taka ţátt í honum međ okkur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is