Krílajúdó byrjar á sunnudaginn

Almennt | Júdó

Kríla júdó er fyrir krakka sem ekki eru byrjađir í skóla. Ćfingar eru á sunnudögum 11:00 til 11:45 í Laugagötunni viđ sundlaugina.

Gert er ráđ fyrir ađ forráđamađur sé viđstaddur á međan á ćfingu stendur. 

Ţjálfari er Adam Brands og veitir hann nánir upplýsingar í síma 863 4928.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is