Fréttir

Myndaveislur frá Selfossleiknum

KA og Selfoss mćttust í hörkuleik í Olísdeild karla í handboltanum í gćr ţar sem gestirnir byrjuđu betur. En međ frábćrum stuđningi áhorfenda kom KA liđiđ sér aftur inn í leikinn og úr varđ frábćr skemmtun. Ţví miđur dugđi ţađ ekki ađ ţessu sinni og Selfyssingar fóru međ 27-29 sigur af hólmi
Lesa meira

Stórafmćli í mars

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í mars innilega til hamingju.
Lesa meira

Endurkoman dugđi ekki gegn Selfyssingum

KA tók á móti Selfossi í hörkuleik í Olís deild karla í handboltanum í KA-Heimilinu í kvöld. Liđin höfđu gert jafntefli í fyrri viđureign sinni í vetur og voru mikilvćg stig í húfi fyrir bćđi liđ. Ţađ var greinilegt ađ stuđningsmenn beggja liđa vissu vel af mikilvćgi leiksins og var mjög flott mćting í stúkuna og gaman ađ sjá nokkra vínrauđa Selfyssinga á svćđinu
Lesa meira

Búiđ ađ draga í happdrćtti fótboltans

Búiđ er ađ draga í happdrćtti meistaraflokks KA í knattspyrnu og má sjá lista yfir ţá miđa sem gáfu vinning hér fyrir neđan. Hćgt verđur ađ nálgast vinningana í KA-Heimiliđ á morgun ţriđjudag á milli kl. 16:00 og 18:00 sem og á miđvikudag milli kl. 16:00 og 17:30
Lesa meira

Stórleikur gegn Selfossi í kvöld

Baráttan heldur áfram í Olís deild karla í kvöld ţegar KA tekur á móti Selfyssingum klukkan 18:30 í KA-Heimilinu. Deildin er gríđarlega jöfn og spennandi og ljóst ađ mikiđ er undir hjá báđum liđum ţegar ađeins fimm leikir eru eftir
Lesa meira

KA-Skautar unnu 4. deild kvenna

Um helgina lauk deildarkeppni í neđri deildunum í blakinu og voru tvö liđ KA í eldlínunni. KA-Skautar gerđu sér lítiđ fyrir og stóđu uppi sem sigurvegarar í 4. deild kvenna sem tryggir liđinu sćti í 3. deild á nćsta keppnistímabili
Lesa meira

Myndaveisla frá 1-1 leik KA og Fjölnis

KA og Fjölnir gerđu 1-1 jafntefli í lokaleik 3 riđils í Lengjubikarnum í Boganum í dag en KA var fyrir leikinn búiđ ađ tryggja sér sigur í riđlinum. Gestirnir komust yfir snemma leiks en Elfar Árni Ađalsteinsson jafnađi metin međ marki úr vítaspyrnu á 28. mínútu og ţar viđ sat
Lesa meira

KA mćtir Fjölni í Lengjubikarnum í dag

KA leikur lokaleik sinn í riđli 3 í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag er liđiđ tekur á móti Fjölni í Boganum klukkan 16:30. KA er nú ţegar búiđ ađ tryggja sér sigur í riđlinum enda hefur liđiđ unniđ alla leiki sína á mótinu til ţessa og mun mćta ÍA í undanúrslitum mótsins
Lesa meira

Glćsilegu og vel heppnuđu júdómóti er lokiđ

Glćsilegu og vel heppnuđu júdómóti er lokiđ. Júdódeild KA vill ţakka öđrum klúbbum fyrir góđa ţátttöku og fyrir ađ vera til fyrirmyndar. Sérstakar ţakkir fćr Ágúst Stefánsson fyrir ađ standa vaktina fyrir KA TV.
Lesa meira

Myndaveisla frá sigri KA/Ţórs á Fram

KA/Ţór gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi Íslandsmeistara Fram öđru sinni ađ velli í vetur er stelpurnar unnu 29-27 sigur í leik liđanna í KA-Heimilinu í gćr. Spilamennska okkar liđs var algjörlega til fyrirmyndar frá fyrstu mínútu og leiddi liđiđ leikinn mestallan tímann
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband