Fréttir

Sigţór Árni ađstođar Gunnar međ KA/Ţór

Sigţór Árni Heimisson verđur ađstođarţjálfari međ Gunnari Líndal Sigurđssyni hjá KA/Ţór í vetur. Gunnar Líndal tók viđ ţjálfun liđsins nú í sumar og er nú ljóst ađ Sigţór Árni verđur honum til ađstođar. Ţeir taka viđ liđinu af ţeim Jónatan Magnússyni og Ţorvaldi Ţorvaldssyni sem höfđu stýrt liđinu undanfarin ţrjú ár
Lesa meira

Risaleikur í Grindavík í dag

Ţađ er heldur betur mikiđ undir í Grindavík í dag ţegar KA sćkir Grindvíkinga heim í 19. umferđ Pepsi Max deildar karla. Fyrir leikinn eru heimamenn í fallsćti međ 18 stig en KA er sćti ofar međ 21 stig. Ţađ eru ţví heldur betur mikilvćg stig í bođi fyrir bćđi liđ en ađeins ţrír leikir eru eftir í deildinni ađ ţessum leik loknum
Lesa meira

Hópferđ á Grindavík - KA

Ţađ er gríđarlega mikilvćgur leikur framundan í Pepsi Max deild karla ţegar KA sćkir Grindavík heim á laugardaginn. Ađeins ţremur stigum munar á liđunum ţegar fjórar umferđir eru eftir af deildinni. Grindvíkingar sitja í fallsćti og munu jafna KA ađ stigum međ sigri
Lesa meira

Iđunn, Ísabella og Tanía valdar í Hćfileikamótun KSÍ

N1 og KSÍ standa ađ metnađarfullri hćfileikamótun og hefur Lúđvík Gunnarsson yfirmađur verkefnisins nú valiđ 66 efnilegar stelpur fćddar árin 2005 og 2006. Stelpurnar munu koma saman í Kórnum í Kópavogi dagana 14.-15. september og fá ţar faglega ţjálfun sem mun klárlega gagnast ţeim í framtíđinni
Lesa meira

KA auglýsir eftir starfsmanni

KA auglýsir eftir starfsmanni í vinnu í vetur
Lesa meira

Júdódeild KA er mćtt aftur í KA-Heimiliđ!

Júdódeild KA hefur vetrarćfingar sínar mánudaginn 2. september nćstkomandi. Deildin er ţessa dagana ađ flytja allan sinn búnađ yfir í KA-Heimiliđ og eru ţví spennandi tímar framundan ţar sem ađ allar ćfingar í júdóinu munu fara fram í KA-Heimilinu
Lesa meira

Ćfingatafla handboltans í vetur

Mánudaginn 26. ágúst tekur viđ vetrartaflan hjá yngriflokkum KA og KA/Ţórs í handboltanum og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla sem hafa áhuga til ađ kíkja á ćfingu og prófa handbolta. 3.-6. flokkur hafa veriđ ađ ćfa undanfarnar vikur en nú er komiđ ađ ţví ađ 7. og 8. flokkur fari einnig af stađ
Lesa meira

Jafntefli gegn KR

KA og KR gerđu í dag markalaust jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag ađ viđstöddum rúmlega 700 áhorfendum. Leikurinn var afar jafn og niđurstađan eftir ţví.
Lesa meira

Afturelding og Selfoss unnu Opna Norđlenska mótiđ

Opna Norđlenska mótiđ fór fram síđustu daga í KA-Heimilinu og Höllinni. Fjögur liđ kepptu í karla- og kvennaflokki og má međ sanni segja ađ mótiđ hafi veriđ hin besta skemmtun fyrir handboltaţyrsta áhugamenn hér fyrir norđan
Lesa meira

Stórleikur gegn KR á sunnudag!

Nú eru ađeins 5 umferđir eftir í Pepsi Max deild karla og má međ sanni segja ađ gríđarleg spenna sé til stađar. KA liđiđ stendur í 10. sćti međ 20 stig og er tveimur stigum frá fallsćti, á sama tíma eru einungis 5 stig upp í 5. sćti deildarinnar
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband