Flýtilyklar
Fréttir
05.03.2025
KA óskar eftir starfskrafti
Knattspyrnufélag Akureyrar leitar nú að öflugum aðila í allskyns verkefni í daglegu starfi KA. Við leggjum upp úr jákvæðni og þjónustulipurð sem fellur vel við samskipti við börn og unglinga. KA skipar mikilvægt hlutverk í akureyrsku samfélagi og leggjum við metnað okkar í að sinna því vel og vandlega
Lesa meira
05.03.2025
Fjögur lið KA á bikarúrslitahelginni
Stærsta helgi ársins í blakhreyfingunni er framundan þegar úrslitahelgi Kjörísbikarsins fer fram í Digranesi í Kópavogi dagana 6.-8. mars. Karla- og kvennalið KA eru komin í undanúrslitin og ætla sér sæti í úrslitaleikjunum sem fara fram á laugardeginum
Lesa meira
03.03.2025
Tvö gull og eitt silfur í bikarkeppni HSÍ
Handknattleiksdeild KA eignaðist tvo bikarmeistara um helgina auk þess sem ein silfurverðlaun bættust við í safnið er úrslitahelgi Poweradebikarsins fór fram að Ásvöllum. Strákarnir og stelpurnar á yngra ári fimmta flokks stóðu uppi sem bikarmeistarar og stelpurnar í 3. flokki fengu silfur
Lesa meira
27.02.2025
Þrjú lið KA og KA/Þórs í bikarúrslitum
Skemmtilegasta helgin í íslenskum handbolta er framundan þegar úrslitaleikir í Powerade bikarnum fara fram að Ásvöllum. Það myndast ávallt afar skemmtileg stemning á leikjunum en einstaklega gaman er að úrslitaleikir í öllum aldursflokkum fara fram í sömu umgjörð
Lesa meira
25.02.2025
Jóan Símun snýr aftur í KA!
KA barst heldur betur góður liðsstyrkur fyrir komandi sumar er Jóan Símun Edmundsson skrifaði undir hjá félaginu en þessi 33 ára gamli framherji/miðjumaður er einhver besti leikmaður í sögu Færeyja
Lesa meira
23.02.2025
Martha í goðsagnarhöll handboltans
Martha Hermannsdóttir var í gær tekin inn í goðsagnarhöll handknattleiksdeildar KA og er hún fyrst í sögu kvennaliðs KA/Þórs til að vera tekin inn í höllina góðu. Martha var vígð inn fyrir leik KA/Þórs og Víkings í gær en stelpurnar hömpuðu sjálfum Deildarmeistaratitlinum að leik loknum
Lesa meira
20.02.2025
Goðsagnaleikur Hamranna
Þetta er leikurinn sem þú vilt ekki missa af! KA-goðsagnirnar Sverre Jakobsson, Heimir Örn Árnason, Andri Snær Stefánsson, Guðlaugur Arnarsson og Jónatan Magnússon spila sinn allra síðasta handboltaleik!
Lesa meira
13.02.2025
Úlfar Örn skrifar undir samning út 2026
Úlfar Örn Guðbjargarson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild KA út 2026 en Úlfar er afar efnilegur markvörður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi K
Lesa meira
12.02.2025
Aðalfundur knattspyrnudeildar KA 2025
Aðalfundur knattspyrnudeildar KA fyrir árið 2025 verður haldinn í KA-Heimilinu miðvikudaginn 19. febrúar næstkomandi klukkan 17:30. Áhugasamir félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í starfi deildarinnar
Lesa meira