Fréttir

Badmintonćfingar hefjast í dag

Badmintonćfingar á vegum Spađadeildar KA hefjast á ný í dag klukkan 18:00 í sal Naustaskóla. Ţađ hefur veriđ mikill uppgangur í badmintonstarfinu undanfarin ár og ţví gríđarlega jákvćtt ađ viđ getum nú hafiđ ćfingar á ný
Lesa meira

Stelpurnar tryggđu sér sćti í nćstu umferđ

Liđ KA/Ţórs heldur áfram ađ skrifa söguna upp á nýtt en liđiđ tryggđi sér sćti í nćstu umferđ Evrópubikarsins er liđiđ vann afar sannfćrandi 37-34 sigur á Kósóvómeisturum KHF Istogu í síđari leik liđanna. Stelpurnar unnu fyrri leikinn 22-26 og vinna ţví einvígiđ samtals 63-56
Lesa meira

Síđari leikur KA/Ţórs kl. 16:00 í dag

KA/Ţór mćtir Kósóvómeisturunum í KHF Istogu öđru sinni eftir ađ hafa unniđ frábćran 22-26 sigur í leik liđanna í gćr. Leikurinn í gćr var skráđur sem heimaleikur Istogu og er ţví leikur dagsins skráđur sem okkar heimaleikur. Ef Istogu vinnur í dag međ fjórum mörkum gilda mörk á útivelli
Lesa meira

KA/Ţór leiđir fyrir síđari leikinn

KA/Ţór lék sinn fyrsta leik í Evrópukeppni í dag ţegar liđiđ mćtti Kósóvómeisturunum í KHF Istogu í Kósóvó í dag. Báđir leikirnir í einvíginu fara fram ytra og er seinni leikurinn strax á morgun, laugardag. Ţađ liđ sem hefur betur samanlagt úr leikjunum tveimur fer áfram í nćstu umferđ
Lesa meira

Istogu - KA/Ţór í beinni kl. 16:00

KA/Ţór mćtir Kósóvó meisturunum í KHF Istogu klukkan 16:00 í fyrri leik liđanna í Evrópukeppninni í dag. Mikil eftirvćnting er fyrir leiknum enda fyrsta Evrópuverkefni stelpnanna og liđiđ er stađráđiđ í ađ komast áfram í nćstu umferđ
Lesa meira

Igor Bjarni Kostic ráđinn til KA

Knattspyrnudeild KA hefur ráđiđ Igor Bjarna Kostic og kemur hann inn í ţjálfarateymi meistaraflokks KA auk ţess sem hann mun vinna í afreksstarfi félagsins. Igor kemur til KA frá Haukum ţar sem hann hefur stýrt meistaraflokksliđi Hauka undanfarin tvö ár auk ţess ađ leiđa afreksţjálfun félagsins
Lesa meira

Stórkostlegur sigur í toppslagnum

KA sótti Íslandsmeistara Aftureldingar heim í algjörum toppslag í úrvalsdeild kvenna í blaki í kvöld en fyrir leikinn voru liđin jöfn á toppnum međ fullt hús stiga. Afturelding hafđi ekki tapađ hrinu til ţessa og ljóst ađ verkefniđ yrđi ansi krefjandi
Lesa meira

Stelpurnar mćttar til Kósóvó

Liđ KA/Ţórs er mćtt til Kósóvó en stelpurnar munu ţar leika tvívegis gegn liđi KFH Istogu. Istogu er Kósóvómeistari auk ţess ađ vera Bikarmeistari í landinu og ljóst ađ verkefniđ verđur ansi krefjandi en um leiđ ansi skemmtilegt enda í fyrsta skiptiđ sem KA/Ţór tekur ţátt í Evrópukeppni
Lesa meira

Toppslagur í Mosfellsbćnum í kvöld

Ţađ er heldur betur toppslagur í úrvalsdeild kvenna í blaki í kvöld ţegar KA sćkir Íslandsmeistara Aftureldingar heim. Liđin eru jöfn á toppnum međ fullt hús stiga eftir fyrstu ţrjá leiki tímabilsins og ljóst ađ ţađ verđur hart barist ađ Varmá kl. 20:00
Lesa meira

Ný keppnistreyja KA - forsala hafin

Knattspyrnufélag Akureyrar og Errea kynna nýja fatalínu KA fyrir tímabilin 2022 og 2023. Fatalínan er sérhönnuđ af starfsmönnum Errea í samvinnu viđ knattspyrnudeild KA. Línan verđur í forsölu í vefverslun Errea og í framhaldinu einnig í versluninni M Sport í Kaupangi
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband