Fréttir

Byggjum undir öflugt í­ţrótta­starf

Á hverju ári stendur KA fyrir íţróttamótum fyrir stúlkur jafnt sem drengi. Um liđna helgi lauk N1 mótinu sem er eitt fjölmennasta íţróttamót sem haldiđ er hér á landi. Ríflega tvö ţúsund drengir, hvađanćva af landinu, kepptu sín á milli í knattspyrnu hvattir áfram af fjölskyldum og vinum
Lesa meira

Ásdís Guđmunds framlengir um tvö ár

Ásdís Guđmundsdóttir hefur skrifađ undir nýjan tveggja ára samning viđ KA/Ţór og leikur ţví áfram međ Íslandsmeisturunum. Ásdís sem er 23 ára gömul er uppalin hjá KA/Ţór og tók ung skrefiđ upp í meistaraflokk
Lesa meira

Arnór Ísak fer á EM í Króatíu međ U19

Arnór Ísak Haddsson hefur veriđ valinn í lokahóp U19 ára landsliđs Íslands í handbolta sem keppir á Evrópumeistaramótinu í Króatíu í sumar. Mótiđ hefst ţann 12. ágúst nćstkomandi en Ísland er međ sterkt liđ í árgangnum og ćtlar sér stóra hluti á mótinu
Lesa meira

Frábćru N1 móti KA lokiđ (myndband)

35. N1 mót KA var haldiđ á KA svćđinu dagana 30. júní - 3. júlí 2021. Mótiđ heldur áfram ađ stćkka ár frá ári og var metţáttaka í ár er 216 liđ kepptu í 9 deildum. Keppendur voru um 2.150 en alls voru leiknir 1056 leikir sem gera 29.832 mínútur af fótbolta
Lesa meira

Orđsending knattspyrnudeildar vegna vallarmála

Ađ gefnu tilefni vill knattspyrnudeild KA taka eftirfarandi fram. Heimavöllur okkar Greifavöllurinn, er enn ekki tilbúinn til notkunar fyrir liđ okkar, sem nú berst í toppbaráttu Pepsi Max deildar karla. Viđ höfđum miklar vćntingar til ţess ađ geta spilađ nćsta leik okkar gegn KR á heimavelli okkar, en ţví miđur ganga ţćr vćntingar okkar ekki eftir
Lesa meira

Strandblaksćfingar hefjast 5. júlí

Blakdeild KA verđur međ skemmtilegar strandblaksćfingar fyrir U12 og U14/U16 ára hópa í júlí og ágúst. Strandblaksćfingarnar hafa slegiđ í gegn undanfarin ár og ljóst ađ ţađ ćtti enginn ađ láta ţetta framtak framhjá sér fara
Lesa meira

Stórafmćli í júlí

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í júlí innilega til hamingju.
Lesa meira

Mikkel Qvist snýr aftur í KA

Mikkel Qvist snýr aftur til liđs viđ KA en knattspyrnudeild KA og Horsens hafa náđ saman um lánsamning út núverandi leiktíđ. Mikkel sem vakti verđskuldađa athygli međ KA liđinu á síđustu leiktíđ en hann lék alls 17 leiki í deild og bikar og gerđi í ţeim eitt mark
Lesa meira

Brynjar Ingi gengur til liđs viđ Lecce

Knattspyrnudeild KA hefur gengiđ frá samkomulagi viđ ítalska liđiđ U.S. Lecce um félagaskipti Brynjars Inga Bjarnasonar međ hefđbundum fyrirvörum, til ađ mynda um lćknisskođun
Lesa meira

Iđunn, Kimberley og Steingerđur á NM međ U16

Iđunn Rán Gunnarsdóttir, Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir og Steingerđur Snorradóttir eru í lokahóp U16 ára landsliđs Íslands í knattspyrnu sem keppir á Norđurlandamótinu í Kolding í Danmörku dagana 4.-13. júlí nćstkomandi
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband