Fréttir

Sjóvá styrkir knattspyrnudeild KA nćstu 2 árin

Sjóvá og knattspyrnudeild KA undirrituđu í dag nýjan tveggja ára styrktarsamning. Sjóvá hefur veriđ öflugur bakhjarl deildarinnar og erum viđ afar ţakklát ţeim fyrir áframhaldandi samstarf sem mun skipta miklu máli í knattspyrnustarfinu
Lesa meira

KA/Ţór fékk ÍR í Coca-Cola bikarnum

Í dag var dregiđ í 8-liđa úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta og var KA/Ţór í pottinum. Stelpurnar fengu útileik gegn ÍR en áćtlađ er ađ leikurinn fari fram í kringum 5. febrúar nćstkomandi
Lesa meira

Ţrjár KA stelpur á úrtaksćfingum landsliđa

KA á ţrjá fulltrúa á komandi úrtaksćfingum fyrir yngri landsliđ kvenna í knattspyrnu. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir var valin í U17 ára hópinn, Iđunn Rán Gunnarsdóttir í U16 og ţá var hún Tanía Sól Hjartardóttir valin í U15 ára hópinn
Lesa meira

Gunnlaugur Rafn ćfir hjá Bćrum SK

Knattspyrnumađurinn Gunnlaugur Rafn Ingvarsson ćfir um ţessar mundir hjá norska liđinu Bćrum SK. Gunnlaugur sem verđur 17 ára á árinu er mikiđ efni og ljóst ađ ţetta er mikil viđurkenning fyrir hann ađ fá ţetta tćkifćri
Lesa meira

Föstudagsframsagan fer aftur af stađ!

Föstudagsframsagan fer aftur af stađ á föstudaginn ţegar Miguel Mateo Castrillo og Filip Pawel Szewczyk kynna starf blakdeildar KA. Vídalín veitingar verđa međ gómsćtar kótilettur ásamt međlćti á ađeins 2.200 krónur
Lesa meira

33 fulltrúar KA í afreks- og hćfileikamótun KSÍ

Knattspyrnusamband Íslands verđur í vikunni međ afreksćfingar fyrir stráka og stelpur fćdd 2004-2005 sem og hćfileikamótun fyrir stráka og stelpur fćdd 2006-2007. Ţađ má međ sanni segja ađ fulltrúar KA skipi ansi stóran hluta en alls koma 33 fulltrúar frá KA ađ ćfingunum
Lesa meira

Komdu í blak! Frítt ađ prófa

Blakdeild KA býđur öllum ađ koma og prófa blak út febrúar. Mikil gróska er í blakinu hjá KA um ţessar mundir en bćđi karla- og kvennaliđ félagsins eru Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar og um ađ gera ađ prófa ţessa mögnuđu íţrótt
Lesa meira

Ţór/KA valtađi yfir Hamrana

Ţađ var heldur betur nágranna- eđa vinaslagur í Boganum í dag er Ţór/KA og Hamrarnir mćttust í Kjarnafćđismóti kvenna. Bćđi liđ höfđu unniđ góđan sigur í fyrstu umferđ mótsins og var um áhugaverđa viđureign ađ rćđa
Lesa meira

Sigur og tap á Ísafirđi hjá körlunum

KA sótti Vestra heim í tveimur leikjum í Mizunodeild karla í blaki um helgina. KA liđiđ hefur ekki fundiđ ţann stöđugleika sem hefur einkennt liđiđ undanfarin ár og er í harđri baráttu um sćti í úrslitakeppninni í vor sem er vissulega ný stađa fyrir liđ sem hefur unniđ allt sem hćgt er undanfarin tvö ár
Lesa meira

Ţór/KA og Hamrarnir mćtast í dag

Ţađ má búast viđ fjörugum leik í Boganum í dag ţegar Ţór/KA og Hamrarnir mćtast í Kjarnafćđismóti kvenna klukkan 15:15. Bćđi liđ unnu sannfćrandi sigur í sínum fyrsta leik á mótinu auk ţess sem ađ liđin ţekkjast ansi vel
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband