Fréttir

Stefnumót KA í 4. fl. kvenna um helgina

Í dag hefst Stefnumót KA fyrir 4. flokk kvenna í fótbolta en alls taka ţátt 22 liđ frá félögum hvađanćva af landinu. Leikiđ verđur bćđi í Boganum og á KA-velli og má sjá niđurröđun mótsins hér fyrir neđan. Allir leikir í Boganum verđa sýndir beint á KA-TV
Lesa meira

Björgvin Máni á úrtaksćfingar hjá U-15

Lúđvík Gunnarsson ţjálfari U-15 ára landsliđs karla í knattspyrnu valdi í dag hóp leikmanna sem tekur ţátt í úrtaksćfingum 25.-27. janúar. KA á einn fulltrúa í hópnum en ţađ er hann Björgvin Máni Bjarnason og óskum viđ honum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á ćfingunum
Lesa meira

Hrefna sćmd heiđursviđurkenningu ÍBA

Hrefna Gunnhildur Torfadóttir fyrrum formađur KA var í dag sćmd heiđursviđurkenningu Íţróttabandalags Akureyrar. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ Hrefna hafi síđastliđin 40 ár veriđ áberandi í starfinu hjá KA, hvort sem ţađ var viđ ađ selja tópas og ađgöngumiđa á leiki í Íţróttaskemmunni eđa ţvo búninga og selja auglýsingar á ţá fyrir handknattleiksdeild ţá var Hrefna mćtt
Lesa meira

Filip í 2. sćti á hófi ÍBA, Martha og Alexander í 3. sćti

Íţróttamenn Akureyrar voru kjörnir í kvöld viđ hátíđlega athöfn í Hofi en ÍBA stendur fyrir valinu. Kjöriđ er kynjaskipt og átti KA ađ venju nokkra fulltrúa sem komu til greina. Filip Szewczyk blakkempa sem nýlega var kjörinn íţróttamađur KA varđ í 2. sćti hjá körlunum og Alexander Heiđarsson júdókappi varđ í 3. sćtinu
Lesa meira

KA vann frábćran sigur á Húsavík

Ţađ var sannkallađur nágrannaslagur í kvöld er Völsungur tók á móti KA í Mizunodeild kvenna í blaki. Fyrir leikinn var KA í 2. sćti deildarinnar en liđ Völsungs hefur veriđ á miklu skriđi undanfariđ og sat í 3. sćtinu, leikurinn var ţví ansi mikilvćgur í toppbaráttunni og ljóst ađ bćđi liđ ćtluđu sér sigurinn
Lesa meira

KA jakkar til sölu á ótrúlegu verđi

Yngriflokkaráđ KA í knattspyrnu og Toppmenn og Sport eru nú međ flotta Diadora KA jakka til sölu á ótrúlegu verđi eđa 3.990 krónur. Ţetta eru sömu jakkar og fylgdu međ ćfingagjöldum um áriđ og ţví er takmarkađ magn í bođi
Lesa meira

Karaktersstig í Garđabćnum hjá KA/Ţór

Ţađ var ansi mikilvćgur leikur hjá KA/Ţór í kvöld er liđiđ sótti Stjörnuna heim í 12. umferđ Olís deildar kvenna. Um var ađ rćđa sannkallađan fjögurra stiga leik en liđin voru í 5. og 6. sćti deildarinnar og munađi einungis tveimur stigum á ţeim
Lesa meira

Ísland - Makedónía í KA-Heimilinu

Ţađ stefnir í hreinan úrslitaleik á fimmtudaginn á milli Íslands og Makedóníu um sćti í nćstu umferđ á HM í handbolta. Af ţví tilefni bjóđum viđ ykkur ađ horfa á leikinn međ okkur á tjaldi í KA-Heimilinu
Lesa meira

Stjarnan - KA/Ţór í kvöld!

Ţađ er enginn smá leikur framundan í kvöld ţegar KA/Ţór sćkir Stjörnustúlkur heim í 12. umferđ Olís deildar kvenna. Fyrir leikinn er KA/Ţór í 5. sćti deildarinnar međ 10 stig en Garđbćingar eru í 6. sćtinu međ 8 stig. Ţetta er ţví klár fjögurra stiga leikur og geta stelpurnar međ sigri ađ miklu leiti sagt skiliđ viđ botnbaráttuna
Lesa meira

Tveir sigrar um helgina hjá KA-U

Ungmennaliđ KA í handbolta lék sína fyrstu leiki á nýju ári ţegar liđiđ hélt suđur og lék gegn ungmennaliđum ÍR og Selfoss. Strákarnir eru í harđri toppbaráttu í 2. deildinni og ćtla sér upp í Grill-66 deildina ađ ári og ţví ljóst ađ leikir helgarinnar vćru gríđarlega mikilvćgir
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband