Fréttir

Seier'n er vĺr! - Sigur í fyrsta Evrópuverkefninu

Handknattleiksliđ KA varđ Bikarmeistari áriđ 1995 og tryggđi međ ţví ţátttökurétt í Evrópukeppni Bikarhafa tímabiliđ 1995-1996. Ţetta var í fyrsta skiptiđ sem KA tók ţátt í Evrópukeppni í handbolta og var eftirvćntingin eđlilega mikil hjá liđinu sem og stuđningsmönnum KA
Lesa meira

Engar ćfingar í samkomubanninu

Engar ćfingar verđa hjá yngriflokkum KA sem og hjá öđrum félögum á međan samkomubanni stendur á en ţetta varđ ljóst í dag međ tilkynningu frá Íţrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Viđ birtum hér yfirlýsingu ÍSÍ og hvetjum ykkur öll ađ sjálfsögđu til ađ fara áfram varlega
Lesa meira

KA Deildarmeistari í blaki kvenna 2020

Stjórn BLÍ og mótanefnd sambandsins sendu í dag frá sér ađ keppni í Mizunodeildum karla- og kvenna í blaki sé aflýst. Lokastađa mótanna verđur stađan sem var mánudaginn 16. mars og ljóst ađ KA er ţví Deildarmeistari í blaki kvenna tímabiliđ 2019-2020
Lesa meira

KA Íslandsmeistari í knattspyrnu 1989

KA kom öllum á óvart sumariđ 1989 ţegar liđiđ hampađi Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu í fyrsta skiptiđ. Framganga liđsins er eitt af mestu ćvintýrum í íslenskri knattspyrnu og gaf ţar tóninn ađ vígi Reykjavíkurrisanna vćri langt frá ţví ađ vera óvinnandi
Lesa meira

Fyrsti Íslandsmeistaratitill KA í knattspyrnu

Knattspyrnufélag Akureyrar eignađist sína fyrstu Íslandsmeistara á stórum velli í knattspyrnu sumariđ 1988 ţegar 2. flokkur kvenna gerđi sér lítiđ fyrir og vann alla leiki sína og hampađi titlinum stóra. Reyndar hafđi 6. flokkur karla hampađ óopinberum Íslandsmeistaratitli áriđ 1985 en sigur stúlknanna var sá fyrsti sem er talinn á opinberu móti
Lesa meira

KA Íslandsmeistari í handbolta áriđ 2002

Ţađ er komiđ ađ ţví ađ rifja upp oddaleik KA og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta áriđ 2002. KA liđiđ sem hafđi lent 2-0 undir hafđi jafnađ einvígiđ í 2-2 og tókst loks hiđ ómögulega og hampađi titlinum eftir frábćran síđari hálfleik í oddaleiknum sem vannst 21-24 ađ Hlíđarenda
Lesa meira

Síđasti séns ađ tryggja sér afmćlistreyju KA 1989!

Í tilefni af 30 ára afmćlis Íslandsmeistaratitils KA í knattspyrnu fór KA af stađ međ sölu á sérstökum afmćlistreyjum af varatreyju liđsins áriđ 1989. Liđiđ lék einmitt í bláu treyjunum góđu ţegar titillinn var tryggđur í Keflavík í lokaumferđinni. Á afmćlistreyjunni eru áletruđ úrslit sem og dagssetning leiksins og á bakinu stendur smátt Lifi Fyrir KA
Lesa meira

Herrakvöldi KA frestađ um óákveđinn tíma

Herrakvöld KA sem fram átti ađ fara laugardaginn 28. mars nćstkomandi međ pompi og prakt á Hótel KEA hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma. Ţađ er engan bilbug ađ finna á okkur og viđ munum gera okkur glađan dag ţegar ţessum óvissutímum lýkur
Lesa meira

Ţegar KA tryggđi sér úrslitaleik um titilinn 2002

Úrslitaeinvígi KA og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta áriđ 2002 var ógleymanlegt. KA liđiđ tapađi fyrstu tveimur leikjunum og var ţví komiđ í ansi erfiđa stöđu enda ţurfti Valur ađeins einn sigur í viđbót til ađ tryggja sér titilinn
Lesa meira

Ţegar KA lagđi CSKA Sofia

KA lék í fyrsta skiptiđ í Evrópukeppni í knattspyrnu sumariđ 1990 ţegar liđiđ tók ţátt í Evrópukeppni meistaraliđa eftir ađ hafa hampađ Íslandsmeistaratitlinum sumariđ 1989. KA liđiđ fékk ansi erfitt verkefni en andstćđingar liđsins voru hinir margföldu búlgörsku meistarar CSKA Sofia
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband