Fréttir

Nökkvi er íţróttakarl Akureyrar 2022!

Nökkvi Ţeyr Ţórisson var í kvöld kjörinn íţróttakarl Akureyrar fyrir áriđ 2022 og er ţetta annađ áriđ í röđ sem ađ íţróttakarl ársins kemur úr röđum knattspyrnudeildar KA en Brynjar Ingi Bjarnason varđ efstur í kjörinu fyrir áriđ 2021
Lesa meira

Íţróttafólk Akureyrar valiđ í dag

Kjör íţróttafólks Akureyrar fyrir áriđ 2022 fer fram í Hofi í dag klukkan 17:30 en húsiđ opnar klukkan 17:00 og er athöfnin opin öllum sem áhuga hafa. ÍBA stendur fyrir kjörinu og eigum viđ í KA fjölmarga tilnefnda í ár
Lesa meira

KA vann 4-0, fyrsti leikur Jóhanns Mikaels

KA vann ţriđja stórsigur sinn í Kjarnafćđismótinu um helgina er strákarnir sóttu Völsung heim. Stađan var ađ vísu markalaus í hálfleik en fjögur mörk í ţeim síđari tryggđu sannfćrandi 0-4 sigur KA liđsins sem er ţví međ fullt hús stiga eftir fyrstu ţrjá leiki sína í mótinu
Lesa meira

Risaheimaleikir á laugardaginn!

Blakiđ fer heldur betur aftur af stađ međ krafti en bćđi karla- og kvennaliđ KA leika heimaleik á laugardaginn í toppbaráttu efstu deildanna. Strákarnir ríđa á vađiđ klukkan 12:00 ţegar toppliđ Hamars mćtir norđur en Hamarsmenn eru ósigrađir í deildinni til ţessa
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur ársins er á morgun

Fyrsti heimaleikur ársins er á morgun, laugardag, gott fólk ţegar KA/Ţór tekur á móti HK í gríđarlega mikilvćgum leik í Olísdeild kvenna klukkan 15:00. Stelpurnar unnu frábćran sigur í fyrsta leik ársins og ćtla ađ fylgja ţví eftir međ heimasigri
Lesa meira

Bjarni Mark lék sinn ţriđja A-landsleik

Bjarni Mark Antonsson lék í dag sinn ţriđja A-landsleik er hann kom inn á í vináttuleik Íslands og Svíţjóđar er fór fram í Portúgal. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik en Svíţjóđ náđi ađ jafna metin á 85. mínútu og klárađi loks leikinn međ flautumarki og gríđarlega svekkjandi 1-2 tap ţví niđurstađan
Lesa meira

Lovísa Rut íţróttamađur Dalvíkur 2022

Lovísa Rut Ađalsteinsdóttir var í dag kjörin íţróttamađur Dalvíkurbyggđar áriđ 2022. Lovísa leikur lykilhlutverk í meistaraflokksliđi KA í blaki en stelpurnar eru Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar auk ţess ađ vera Meistarar Meistaranna
Lesa meira

Böggubikarinn, ţjálfari og liđ ársins

Á 95 ára afmćlisfögnuđi KA um helgina var Böggubikarinn afhentur í níunda sinn auk ţess sem ţjálfari ársins og liđ ársins voru valin í ţriđja skiptiđ. Ţađ er mikil gróska í starfi allra deilda KA um ţessar mundir og voru sex iđkendur tilnefndir til Böggubikarsins, átta til ţjálfara ársins og sex liđ tilnefnd sem liđ ársins
Lesa meira

Nökkvi Ţeyr lék fyrsta A-landsleikinn

Íslenska landsliđiđ í knattspyrnu lék í dag vináttuleik viđ Eistland en leikiđ var á Estadio Nora í Portúgal og fóru leikar 1-1. Nökkvi Ţeyr Ţórisson lék sinn fyrsta A-landsleik en KA átti tvo fulltrúa í hópnum en ţađ eru ţeir Nökkvi og Bjarni Mark Antonsson
Lesa meira

KA 95 ára í dag - afmćlismyndband

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar í dag 95 ára afmćli sínu. Í tilefni dagsins rifjum viđ upp helstu atvik síđustu fimm ára í sögu félagsins en Ágúst Stefánsson tók myndbandiđ saman. Góđa skemmtun og til hamingju međ daginn kćra KA-fólk
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband