Fréttir

Ţorsteinn Már heiđursgestur KA á úrslitaleiknum

Ţorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja verđur heiđursgestur KA á útslitaleik Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardaginn. Ţorsteinn Már er einarđur stuđningsmađur KA og hefur fylgt félaginu frá unga aldri, bćđi sem keppnismađur og stuđningsmađur
Lesa meira

2 dagar í fyrsta heimaleik | Skarpi svarar hrađaspurningum

Ţađ eru tveir dagar í ţađ ađ KA taki á móti Fram í Olísdeild karla í handbolta í KA-heimilinu. Síđast ţegar ţessi liđ mćttust síđasta vor var fullt hús af fólki og stemmingin sturluđ ţó ađ Fram hafi fariđ međ bćđi stigin međ sér suđur. Ţađ er um ađ gera endurtaka leikinn varđandi stemminguna - en helst ekki stigin. Leikurinn er á fimmtudaginn kl. 19:30 og verđa hammarar á grillunum og stuđ fram eftir kvöldi. Í tilefni ađ ţađ séu bara 2 dagar í leik fékk KA.is Skarphéđinn Ívar Einarsson til ađ svara nokkrum hrađaspurningum.
Lesa meira

Blakveislan hefst í dag | Mateo: KA vill berjast um alla titla

Blaktímabiliđ hefst formlega í dag međ keppninni um meistara meistaranna. KA tekur á móti HK í kvennaflokki klukkan 16:30 og KA tekur á móti Hamar í karlaflokki. Báđir leikir fara fram í KA-heimilinu og af ţví tilefni fékk KA.is Miguel Mateo Castrillo til ađ svara nokkrum spurningum um komandi tímabil.
Lesa meira

Handboltaveislan hefst í dag | Kristín Ađalheiđur: Mjög spennt fyrir ţessu tímabili

KA/Ţór tekur á móti ÍBV í dag kl. 13:00 í KA-heimilinu! Olísdeildin ađ fara í gang og mikil spenna í loftinu. Fyrirliđi KA/Ţór, Kristín Ađalheiđur Jóhannsdóttir, svarađi nokkrum spurningum fyrir KA.is um komandi tímabil
Lesa meira

Handboltatímabiliđ hefst á morgun | KA/Ţór mćtir ÍBV og Arna Valgerđur ćtlar ađ ná ţví besta útúr leikmönnum

Handboltatímabiliđ hjá stelpunum í KA/Ţór hefst á morgun ţegar ţćr taka á móti ÍBV í KA-heimilinu. Arna Valgerđur Erlingsdóttir stýrir liđinu í fyrsta sinn sem ađalţjálfari og er hún spennt fyrir komandi tímabili. Hún svarađi nokkrum spurningum fyrir KA.is ađ ţví tilefni
Lesa meira

Blaktímabiliđ byrjar á morgun | Breytingar á liđunum okkar

Keppnin um meistara meistaranna fer fram á morgun, laugardag, í KA-heimilinu. Karlaliđiđ okkar tekur á móti Hamar frá Hveragerđi kl. 19:00 en kl. 16:30 taka stelpurnar á móti HK. Í tilefni ţess fengum viđ Miguel Mateo, ţjálfara beggja liđa, til ţess ađ fara ađeins yfir breytingarnar á liđunum fyrir komandi leiktíđ
Lesa meira

Rakel Sara snýr aftur í KA/Ţór!

Rakel Sara Elvarsdóttir er snúin aftur heim í KA/Ţór og tekur ţví slaginn međ liđinu í vetur. Ţetta eru stórkostlegar fréttir en Rakel er einn besti hćgri hornamađur landsins og klárt ađ endurkoma hennar mun styrkja liđ okkar gríđarlega fyrir átök vetrarins
Lesa meira

Ársmiđasalan er hafin fyrir blakveislu vetrarins!

Blakveisla vetrarins hefst í KA-Heimilinu á laugardaginn međ leikjum Meistara Meistaranna en bćđi karla- og kvennaliđ KA verđa í eldlínunni. Stelpurnar okkar mćta HK klukkan 16:30 og strákarnir mćta Hamarsmönnum klukkan 19:00
Lesa meira

Handboltaleikjaskólinn hefst á sunnudaginn

Hinn sívinsćli handboltaleikjaskóli hefst á sunnudaginn í Naustaskóla fyrir krakka á leikskólaaldri. Sjá nánar međ ţví ađ smella á fréttina
Lesa meira

Ársmiđasalan er hafin í Stubb!

Handboltaveturinn hefst međ látum á laugardaginn ţegar KA og KA/Ţór hefja leik í Olísdeildunum. Strákarnir sćkja Selfyssinga heim en stelpurnar okkar eiga heimaleik á móti ÍBV. Sérstakt kynningarkvöld verđur í KA-Heimilinu kl. 20:00 í kvöld og hvetjum viđ alla sem geta til ađ mćta
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband