Fréttir

4. flokkur KA Íslandsmeistari (myndir og myndband)

Strákarnir í 4. flokki gerđu sér lítiđ fyrir og unnu 3-2 baráttusigur í úrslitaleik Íslandsmótsins sem fram fór á Greifavellinum í dag og hömpuđu ţar međ sjálfum Íslandsmeistaratitlinum. Strákarnir sýndu mikinn karakter eftir ađ hafa lent undir og sneru leiknum sér ívil
Lesa meira

Sveinn Margeir framlengir út 2023

Sveinn Margeir Hauksson og Knattspyrnudeild KA hafa framlengt samning sinn og er Sveinn nú samningsbundinn KA út sumariđ 2023. Ţetta eru frábćrar fréttir enda Sveinn gríđarlega efnilegur og öflugur leikmađur sem á framtíđina fyrir sér
Lesa meira

Íslandsmeistaratitillinn í húfi á morgun!

KA tekur á móti Stjörnunni í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki karla í fótbolta á Greifavellinum á morgun ţriđjudag. Strákarnir eru búnir ađ vera frábćrir í sumar og ćtla ađ tryggja titilinn á heimavelli!
Lesa meira

Myndaveislur frá 2-0 sigri KA á Fylki

KA tryggđi sér dýrmćt ţrjú stig á Greifavellinum í gćr ţegar liđiđ lagđi Fylkismenn 2-0 ađ velli í Pepsi Max deildinni. Hallgrímur Mar Steingrímsson kom KA yfir strax á fyrstu mínútu leiksins og eftir rúmlega hálftíma leik tvöfaldađi Ásgeir Sigurgeirsson forystu liđsins
Lesa meira

KA Ofurbikarmeistari í blaki karla 2020

Karlaliđ KA gerđi sér lítiđ fyrir og hampađi Ofurbikarnum um helgina eftir sigur á Aftureldingu í úrslitaleik eftir mikinn spennuleik. KA byrjađi betur og komst í 2-0 en gestirnir gáfust ekki upp og knúđu fram oddahrinu ţar sem KA vann ađ lokum 15-12 og leikinn ţar međ 3-2
Lesa meira

Karlaliđ KA í úrslit Ofurbikarsins

Á morgun er komiđ ađ úrslitastundinni í Ofurbikarnum í blaki sem fer fram hér á Akureyri um helgina. Karlaliđ KA tryggđi sér sćti í úrslitaleiknum á morgun og virđist liđiđ vera ađ koma sér betur og betur í takt eftir tap í fyrsta leik mótsins
Lesa meira

Heimaleikur gegn Fylki á sunnudaginn

KA tekur á móti Fylkismönnum á Greifavellinum á sunnudaginn klukkan 16:00 í Pepsi Max deild karla. Árbćingar hafa leikiđ gríđarlega vel í sumar og sitja í ţriđja sćti deildarinnar međ 22 stig. Ţađ er ţví krefjandi verkefni framundan hjá okkar liđi en KA situr í 10. sćtinu međ 11 stig en hefur leikiđ einum leik minna en Fylkismenn
Lesa meira

Myndaveislur frá sigri KA á Fram

KA hóf tímabiliđ í Olís deildinni af krafti međ 23-21 sigri á Fram í KA-Heimilinu í gćrkvöldi. Strákarnir sýndu mikinn karakter og sigldu heim krefjandi sigri en fyrir veturinn er liđunum spáđ svipuđu gengi og ljóst ađ sigurinn getur reynst mikilvćgur ţegar upp er stađiđ
Lesa meira

Avis og Blakdeild KA framlengja

Avis bílaleiga og Blakdeild KA hafa framlengt samning sinn og ţví ljóst ađ blakliđin okkar öflugu njóta ţví áfram góđs stuđnings frá Avis í vetur. Ţetta eru gríđarlega jákvćđar fréttir enda hefur Avis veriđ einn stćrsti styrktarađili Blakdeildar undanfarin ár
Lesa meira

Stelpurnar hefja leik í Vestmannaeyjum

Eftir góđan sigur strákanna í gćr er komiđ ađ stelpunum ađ standa vaktina í handboltanum ţegar KA/Ţór sćkir sterkt liđ ÍBV heim klukkan 16:30 í dag. Eyjakonur eru međ gríđarlega vel mannađ liđ og er spáđ 2. sćti deildarinnar af flestum spámönnum og ljóst ađ verkefni dagsins verđur krefjandi
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband