Fréttir

Íţróttaveislan ađ hefjast á ný!

Eftir langa íţróttapásu undanfarna mánuđi er loksins komiđ ađ ţví ađ viđ getum fariđ ađ fylgjast aftur međ liđunum okkar. Ţó er ljóst ađ einhver biđ er í ađ áhorfendum verđi hleypt á leiki en ţess í stađ stefnir KA-TV á ađ gefa enn frekar í og sýna frá hvort sem um rćđir leiki meistaraflokka eđa yngriflokka félagsins
Lesa meira

Mireia Orozco til liđs viđ KA

Kvennaliđi KA í blaki hefur borist mikill liđsstyrkur en Mireia Orozco skrifađi í gćr undir samning viđ blakdeild KA. Mireia sem er 27 ára gömul og kemur frá Spáni er gríđarlega öflugur kantsmassari og mun koma til međ ađ styrkja okkar öfluga liđ enn frekar
Lesa meira

Gígja og Brynjar íţróttafólk KA áriđ 2020

Á 93 ára afmćlisfögnuđi KA var áriđ gert upp og ţeir einstaklingar sem stóđu uppúr verđlaunađir. Ţar ber hćst kjör á íţróttakarli og íţróttakonu KA á árinu. Deildir félagsins tilnefndu karl og konu úr sínum röđum en knattspyrnumađurinn Brynjar Ingi Bjarnason var valinn íţróttakarl ársins og blakkonan Gígja Guđnadóttir valin íţróttakona ársins
Lesa meira

Rafrćnn 93 ára afmćlisfögnuđur KA

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 93 ára afmćli sitt ađ ţessu sinni međ sjónvarpsţćtti vegna Covid 19 stöđunnar. Í ţćttinum er íţróttakarl og íţróttakona ársins hjá félaginu kjörin auk ţjálfara og liđs ársins. Böggubikarinn er ađ sjálfsögđu á sínum stađ og Ingvar Már Gíslason formađur flytur ávarp sitt
Lesa meira

Viljayfirlýsing um uppbyggingu KA-svćđis

Akureyrarbćr og Knattspyrnufélag Akureyrar skrifuđu í gćr undir viljayfirlýsingu er snýr ađ uppbyggingu íţróttamannvirkja á svćđi KA viđ Dalsbraut. Ţađ er ljóst ađ ţetta eru gríđarlega jákvćđ tíđindi fyrir félagiđ og stórt skref í átt ađ ţeirri framtíđarstefnu sem félagiđ hefur unniđ ađ undanfarin ár
Lesa meira

14 frá KA og KA/Ţór í landsliđshópum

Ţjálfarar yngri landsliđa Íslands í handbolta gáfu í dag út ćfingahópa fyrir komandi verkefni í sumar en um er ađ rćđa U-21, U-19 og U-17 ára landsliđ karla og U-19 og U-17 ára landsliđ kvenna. Ţađ má međ sanni segja ađ okkar fulltrúar séu sýnilegir en alls voru 14 leikmenn valdir úr röđum KA og KA/Ţórs
Lesa meira

Handboltaleikjaskólinn á sunnudaginn

Handboltaleikjaskólinn fer í gang aftur á sunnudaginn. Hann verđur ţó međ breyttu sniđi sökum COVID19. Stefnt er ađ ţví ađ hafa ćfingu núna á sunnudaginn, 10. janúa í Íţróttahúsi Naustaskóla. Síđan er vonast eftir tilslökunum á samkomubanni ţannig ađ foreldrar geti mćtt međ börnum sínum síđar í mánuđinum.
Lesa meira

Afmćlishátíđ KA verđur rafrćn í ár

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar 93 ára afmćli sínu ţann 8. janúar nćstkomandi og hefur félagiđ iđulega haldiđ upp á afmćli sitt fyrsta sunnudag eftir afmćlisdaginn. Vegna Covid-19 stöđunnar verđur hinsvegar breyting á fögnuđinum ađ ţessu sinni
Lesa meira

Ýmir Már framlengir viđ KA

Ýmir Már Geirsson framlengdi í dag samningi sínum viđ knattspyrnudeild KA um tvö ár og njótum viđ ţví áfram krafta ţessa öfluga miđjumanns. Ýmir sem er 23 ára gamall er uppalinn hjá félaginu og hefur leikiđ alls 34 meistaraflokksleiki í deild og bikar
Lesa meira

Stórafmćli í janúar

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í janúar innilega til hamingju.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband