Fréttir

Bćđi liđ 4. flokks karla í úrslitaleikinn

KA mun leika um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta bćđi á eldra og yngra ári 4. flokks karla en bćđi liđ unnu góđa sigra í undanúrslitunum í KA-Heimilinu um helgina. Leikiđ verđur til úrslita á laugardaginn og ansi spennandi dagur framundan hjá okkur KA fólki
Lesa meira

Myndaveislur frá leik KA/Ţórs og Vals

KA/Ţór tók á móti Val í fjórđa leik liđanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta kvenna í KA-Heimilinu á laugardaginn. Valur leiddi einvígiđ 1-2 fyrir leikinn og ţurftu stelpurnar okkar ţví á sigri ađ halda til ađ knýja fram oddaleik í viđureigninni
Lesa meira

Tryggjum stelpunum oddaleik!

KA/Ţór og Valur mćtast í fjórđa leik liđanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta í KA-Heimilinu á morgun, laugardag, klukkan 15:00. Valur leiđir einvígiđ 1-2 eftir sigur á Hlíđarenda í gćr eftir afar sveiflukenndan leik
Lesa meira

Heimaleikir í úrslitakeppni yngriflokka

Ţađ er komiđ ađ úrslitastundu á öllum vígsstöđvum í handboltanum og eru ţrír heimaleikir framundan um helgina hjá yngriflokkum KA og KA/Ţórs. Ţađ er ţví heldur betur handboltaveisla framundan sem enginn ćtti ađ láta framhjá sér fara
Lesa meira

8 frá KA á Evrópukeppnum smáţjóđa

Blakdeild KA á alls 8 fulltrúa í íslensku landsliđunum sem taka ţátt í Evrópukeppnum smáţjóđa um helgina. Kvennalandsliđiđ leikur ađ Varmá í Mosfellsbć en karlalandsliđiđ leikur í Fćreyjum og spennandi verkefni framundan
Lesa meira

Hákon Atli semur viđ KA út 2024

Hákon Atli Ađalsteinsson skrifađi í gćr undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út áriđ 2024. Ţetta eru afar jákvćđar fréttir en Hákon er gríđarlega öflugur og metnađarfullur strákur sem er ađ koma uppúr yngriflokkum KA
Lesa meira

Flautumark tryggđi sćtan sigur á FH

KA tók á móti FH á Dalvíkurvelli í 5. umferđ Bestu deildarinnar í gćr ţar sem strákarnir tryggđu sér sigurinn međ hálfgerđu flautumarki en Nökkvi Ţeyr Ţórisson gerđi eina mark leiksins úr vítaspyrnu seint í uppbótartíma og gríđarlega sćt og mikilvćg ţrjú stig í hús
Lesa meira

Ert ţú sjálfbođaliđi?

Framundan á nćstu vikum eru fjölmörg handtökin á KA-svćđinu viđ ţađ ađ ganga frá gervigrasvellinum okkar ásamt ţví ađ reisa stúku og gera klárt fyrir ţađ ađ KA geti spilađ heimaleiki sína á KA-svćđinu. KA er ríkt af sjálfbođaliđum og hafa ţónokkrir lagt hönd á plóg undanfarnar vikur. Viđ getum alltaf ţegiđ fleiri hendur og ţví er spurt, ert ţú sjálfbođaliđi sem villt ađstođa? Ef svo er, hafđu samband viđ Sćvar, Siguróla eđa Ágúst og viđ bćtum ţér í grúppuna okkar á Facebook ţar sem auglýst er á hverjum degi hvenćr og hvar viđ ćtlum ađ vinna ţann daginn!
Lesa meira

Mikilvćgur heimaleikur gegn FH

KA tekur á móti FH á Dalvíkurvelli klukkan 19:15 í kvöld í 5. umferđ Bestu deildar karla í fótboltanum. KA liđiđ hefur byrjađ sumariđ gríđarlega vel og eru strákarnir í 2. sćti međ 10 stig en ađeins toppliđ Breiđabliks hefur gert betur í upphafi sumars
Lesa meira

Jákvćđur fundur međ frambođum sveitastjórnakosninga 2022

Stórskemmtilegur hádegisfundur var haldinn í KA-heimilinu í dag ţegar fulltrúar frambođa til sveitastjórnakosninga á Akureyri mćttu til ţess ađ rćđa málefni íţrótta og uppbyggingu íţróttamannvirkja á Akureyri
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband