Fréttir

Bikarslagur á Greifavellinum í kvöld

Ţađ er stutt á milli leikja ţessa dagana en í kvöld hefur KA liđiđ ţátttöku sína í Mjólkurbikarnum ţetta áriđ. Leiknir Reykjavík mćtir norđur á Greifavöllinn í 32-liđa úrslitum keppninnar og má búast viđ skemmtilegum leik eins og bikarkeppnin býđur iđulega upp á
Lesa meira

Toppslagur hjá Ţór/KA í kvöld!

Ţađ fer fram stórleikur á Origovellinum viđ Hlíđarenda í kvöld ţegar Ţór/KA sćkir Íslandsmeistara Vals heim í Pepsi Max deild kvenna. Bćđi liđ eru međ fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sumarsins og ţurfa á sigri ađ halda til ađ halda í viđ Breiđablik sem er međ ţrjá sigra eftir ţrjá leiki
Lesa meira

Annar stórsigur Ţórs/KA á heimavelli

Ţór/KA byrjar sumariđ heldur betur af krafti en liđiđ vann í dag 4-0 stórsigur á ÍBV á Ţórsvelli. Leikurinn var liđur í 2. umferđ Pepsi Max deildarinnar en í fyrstu umferđ vannst afar sannfćrandi 4-1 sigur á liđi Stjörnunnar
Lesa meira

Markalaust jafntefli í fyrsta heimaleik sumarsins

KA og Víkingur R. gerđu markalaust jafntefli í fyrsta heimaleik sumarsins.
Lesa meira

Viđ ţurfum á ţér ađ halda á laugardaginn!

Fyrsti heimaleikur sumarsins er á morgun kl. 13:30! Kćru KA-menn ţađ er loksins komiđ ađ ţví ađ viđ getum fengiđ fótboltaveisluna beint í ćđ og viđ ćtlum okkur ţrjú stig!
Lesa meira

Kynningarkvöld KA fimmtudag kl. 19:30

Kynningarkvöld knattspyrnudeildar KA verđur á fimmtudaginn 18. júní og hefst klukkan 19:30 í KA-Heimilinu. Fyrsti heimaleikur liđsins í sumar er á laugardaginn svo ţađ er um ađ gera ađ mćta, kynnast liđinu betur og ganga frá kaupum á ársmiđa
Lesa meira

KA vann sumarmót HSÍ í 5. flokki yngri

Strákarnir á yngra ári 5. flokks gerđu sér lítiđ fyrir og unnu efstu deild á sumarmóti HSÍ um helgina. Handknattleikssambandiđ hefur veriđ ađ halda sumarmót í júní fyrir yngriflokkana ţar sem ađ ţurfti ađ aflýsa tveimur síđustu mótunum á Íslandsmótinu vegna Covid-19
Lesa meira

Myndaveisla frá 4-1 sigri Ţórs/KA í gćr

Ţór/KA hóf sumariđ heldur betur af krafti međ 4-1 heimasigri á Stjörnunni í gćr á Ţórsvelli. Stelpurnar hófu leikinn mjög vel og var sigur liđsins aldrei í hćttu. María Catharina Ólafsd. Gros gerđi fyrsta markiđ áđur en Karen María Sigurgeirsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir komu liđinu í 3-0. Gestirnir minnkuđu muninn en annađ mark frá Karen Maríu tryggđi 4-1 sigurinn
Lesa meira

Fyrsti leikur KA í sumar er kl. 15:45

Ţá er loksins komiđ ađ fyrsta leik sumarsins ţegar KA sćkir ÍA heim upp á Skipaskaga klukkan 15:45 í dag. Leikurinn er liđur í opnunarumferđ Pepsi Max deildarinnar og má međ sanni segja ađ mikil eftirvćnting sé fyrir leiknum
Lesa meira

KA og Ţór/KA fengu bćđi heimaleik í bikarnum

Dregiđ var í Mjólkurbikarnum í kvöld og voru bćđi KA og Ţór/KA ađ sjálfsögđu í pottinum. Bćđi liđin fengu heimaleik en KA hefur leik í 32-liđa úrslitum á međan Ţór/KA leikur í 16-liđa úrslitum kvennamegin
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband