Fréttir

Fyrst KA-kvenna í atvinnumennsku í fótbolta

Knattspyrnukonan Anna Rakel Pétursdóttir stökk út í djúpu laugina í desember sl. ţegar hún gerđi tveggja ára samning viđ Linköpings FC, eitt af sterkustu liđum Svíţjóđar. Eftir ţví sem nćst verđur komist er Rakel fyrsta uppalda KA-stelpan sem gerir atvinnumannasamning í fótbolta.
Lesa meira

Daníel og Sigţór fara á HM međ U-21

Handknattleiksdeild KA á tvo fulltrúa í U-21 árs landsliđi Íslands sem tekur ţátt í Heimsmeistaramótinu á Spáni dagana 16.-28. júlí nćstkomandi. Ţetta eru ţeir Daníel Örn Griffin og Sigţór Gunnar Jónsson og óskum viđ ţeim til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á mótinu
Lesa meira

KA vann Argentísku deildina á N1 mótinu

33. N1 móti KA lauk um helgina en um er ađ rćđa stćrsta mótiđ hingađ til. Alls var keppt í 8 deildum, keppendur um 2.000, 204 liđ frá 49 félögum og alls 888 leikir sem gera 26.640 mínútur af fótbolta. Mótiđ heppnađist mjög vel og ríkti mikil gleđi á mótinu og ekki skemmdi fyrir ađ veđriđ var mjög gott ţegar leiđ á mótiđ
Lesa meira

N1 og KA gera nýjan fjögurra ára samning

Knattspyrnudeild KA og N1 gengu frá nýjum fjögurra ára samning sem skrifađ var undir á N1 móti KA sem fer fram ţessa dagana. Samningurinn felur í sér stuđningi N1 um framkvćmd N1 mótsins til nćstu fjögurra ára auk ţess sem félagiđ verđur ađal styrktarađili Knattspyrnudeildar KA
Lesa meira

Patrekur aftur til liđs viđ KA

Patrekur Stefánsson skrifađi í kvöld undir tveggja ára samning viđ Handknattleiksdeild KA. Patrekur sem verđur 24 ára á árinu er öflugur leikstjórnandi sem lék áđur međ Akureyri Handboltafélagi en Patrekur er uppalinn hjá KA
Lesa meira

Stórafmćli í júlí

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í júlí innilega til hamingju.
Lesa meira

Greifamót KA fer fram um helgina

Um helgina fer fram hiđ árlega Greifamót KA ţar sem stelpur í 7. flokki leika listir sínar í fótbolta. Mótiđ er gríđarlega skemmtilegt en ţarna taka margar stelpur sín fyrstu skref í fótboltanum og má međ sanni segja ađ gleđin sé allsráđandi
Lesa meira

Skráning á 2. námskeiđ Leikjaskóla KA

Annađ námskeiđ leikjaskóla KA hefst á mánudaginn (24. júní) og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ drífa í skráningu á námskeiđiđ ef ţađ er eftir. Tímabiliđ er 24. júní til 5. júlí og fer ţađ fram í Íţróttahöllinni. Ţađ er gert ţar sem undirbúningur fyrir N1 mót KA verđur í fullum gangi sem og mótiđ sjálft
Lesa meira

Arnór Ísak í lokahóp U-17 landsliđsins

Arnór Ísak Haddsson er í lokahóp U-17 ára landsliđs Íslands í handbolta sem tekur ţátt á Opna Evrópumótinu í Gautaborg 1.-5. júlí nćstkomandi sem og Ólympíuhátiđ Evrópućskunnar sem fer fram í Baku í Azerbaijan 21.-27. júlí
Lesa meira

Björgvin Máni á úrtaksćfingar hjá U-15

Lúđvík Gunnarsson ţjálfari U-15 ára landsliđs karla í knattspyrnu valdi í gćr hóp leikmanna sem tekur ţátt í úrtaksćfingum 24.-28. júní. KA á einn fulltrúa í hópnum en ţađ er hann Björgvin Máni Bjarnason og óskum viđ honum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á ćfingunum
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband