Fréttir

KA Podcastiđ - Hallgrímur eftir sigur á Stjörnunni

Hallgrímur Jónasson fyrirliđi KA mćtti í stúdíóiđ til Hjalta Hreinssonar og rćddi međal annars um hinn frábćra útisigur KA á Stjörnunni í gćr. Ţá fer hann einnig yfir undanfarnar vikur hjá liđinu og ţví sem framundan er. Um ađ gera ađ hlusta á ţennan skemmtilega ţátt, ţá minnum viđ á ađ ţátturinn er ađgengilegur á Podcast veitu iTunes
Lesa meira

0-2 sigur á Stjörnunni í Garđabć

KA gerđi í dag góđa ferđ í Garđabćinn og sigrađi Stjörnuna 0-2. Stađan í hálfleik var markalaus en KA liđiđ mćtti frábćrlega inn í seinni hálfleikinn og komst í 0-2 forystu á fyrstu tíu mínútum seinni hálfleiksins.
Lesa meira

Gylfi og Berenika keppa í Finnlandi um helgina

Gylfi Edduson og Berenika Bernat taka ţátt í Norđurlandamótinu í júdó sem haldiđ er í Rovaniemi í Finnlandi um helgina. Einnig munu fyrrum KA kempur ţeir Breki Bernharđsson og Dofri Bragason taka ţátt.
Lesa meira

KA leitar ađ fjármálastjóra

Knattspyrnufélag Akureyrar leitar nú ađ öflugum ađila í starf fjármálastjóra félagsins. Fjármálastjóri gegnir mikilvćgu hlutverki í starfsemi félagsins og sýnir frumkvćđi í verkefnum, bćđi í innra og ytra umhverfi ţess
Lesa meira

Myndir frá lokahófi yngri flokka

Lokahóf yngri flokka í handboltanum fór fram og var mikiđ líf og fjör í KA-Heimilinu. Fjölmargir lögđu leiđ sína á lokahófiđ og tóku ţátt í hinum ýmsu leikjum sem í bođi voru. Alls enduđu fjögur liđ KA á verđlaunapalli á Íslandsmótinu í ár og voru ţau hyllt fyrir sinn frábćra árangur. Lokahófinu lauk svo međ allsherjar pizzuveislu
Lesa meira

Pistill frá Óla Stefáni til allra KA-manna

Ágćtu félagar, viđ höfum ţegar ţetta er skrifađ spilađ fjóra leiki í deild og einn í bikar á 18 dögum. Niđurstađa leikjana eru ţrjú töp og tveir sigrar í ţremur útileikjum og tveimur heimaleikjum. Viđ töpum á móti ÍA úti ţar sem viđ gerum okkur seka um mistök sem ég kalla gjald sem félagiđ er til í ađ greiđa til ađ taka á móti frábćrum ungum leikmönnum
Lesa meira

Sumarćfingar klárar og lokahóf í kvöld

Í kvöld klukkan 17:00 fer fram lokahóf yngriflokka í handbolta og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla iđkendur sem og foreldra til ađ mćta og taka ţátt í skemmtuninni. Ađ venju verđur mikiđ fjör, pizzuveisla og hinir ýmsu leikir í bođi
Lesa meira

Ţórdís Hrönn til liđs viđ Ţór/KA

Stjórn Ţórs/KA og Kristianstads DFF í Svíţjóđ hafa samiđ um ađ Ţór/KA fái Ţórdísi Hrönn Sigfúsdóttur á tveggja mánađa lánssamningi frá sćnska félaginu. Ţórdís Hrönn er á leiđ til landsins og hefur ţegar fengiđ keppnisleyfi međ Ţór/KA
Lesa meira

Bikarslagur hjá 2. flokk karla í dag

2. flokkur karla hefur leik í Bikarkeppni KSÍ í dag ţegar strákarnir taka á móti Völsung á KA-vellinum klukkan 19:15. Leikurinn er liđur í 32-liđa úrslitum keppninnar og eru strákarnir stađráđnir í ađ fara langt í keppninni í sumar og hvetjum viđ alla sem geta til ađ mćta á leik kvöldsins
Lesa meira

Myndaveislur frá leik KA og Breiđabliks

KA tók á móti Breiđablik í 4. umferđ Pepsi Max deildar karla á Greifavellinum í gćr. Mćtingin á leikinn var til fyrirmyndar en tćplega 1.000 manns lögđu leiđ sína á völlinn og er virkilega gaman ađ finna fyrir stuđningnum bakviđ KA liđiđ í sumar. Ţrátt fyrir fína spilamennsku strákanna voru ţađ gestirnir sem fóru međ 0-1 sigur af hólmi
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband