Fréttir

Endurkomusigur KA hefndi fyrir bikartapiđ

KA sótti HK heim í Mizunodeild kvenna í blaki í dag en liđin mćttust einmitt í úrslitaleik Kjörísbikarsins um síđustu helgi ţar sem HK fór međ sannfćrandi sigur af hólmi. Stelpurnar voru hinsvegar stađráđnar í ađ hefna fyrir tapiđ og úr varđ frábćr blakleikur
Lesa meira

Lengjubikarinn úti hjá KA og Ţór/KA

KA og Ţór/KA léku bćđi á útivelli í Lengjubikarnum í dag en KA mćtti Breiđablik í 8-liđa úrslitunum karlamegin en Ţór/KA sótti Fylki heim í nćstsíđustu umferđ riđlakeppninnar
Lesa meira

Barist um sćti í undanúrslitum í dag

Ţađ er stórleikur á dagskrá á Kópavogsvelli klukkan 16:00 í dag ţegar KA sćkir Breiđablik heim í 8-liđa úrslitum Lengjubikarsins. Breiđablik er međ hörkuliđ og vann alla leiki sína í riđlakeppninni og ţađ međ markatölunni 16-2
Lesa meira

KA hyggur á hefndir í Kópavoginum

KA sćkir HK heim í toppslag í Mizunodeild kvenna í blaki klukkan 15:00 í dag en ţarna mćtast liđin sem mćttust einmitt í úrslitaleik Kjörísbikarsins um síđustu helgi. HK fór ţar međ 3-0 sigur af hólmi og ljóst ađ stelpurnar okkar hyggja á hefndir í dag
Lesa meira

Mikilvćgur leikur hjá Ţór/KA í dag

Ţór/KA sćkir Fylki heim klukkan 16:15 í Lengjubikarnum í dag en liđin eru í harđri baráttu um sćti í undanúrslitunum og ljóst ađ gríđarlega mikilvćg stig eru í húfi
Lesa meira

KA vann afar sannfćrandi 3-0 sigur

KA tók á móti Ţrótti Vogum í Mizunodeild karla í blaki í kvöld en KA liđiđ sem hafđi veriđ á miklu skriđi er kom ađ tapi gegn Aftureldingu í Kjörísbikarnum á dögunum lék án ţeirra Miguel Mateo Castrillo og André Collins og var ţví áhugavert ađ sjá hvernig strákarnir myndu mćta til leiks gegn botnliđinu
Lesa meira

KA fćr Ţrótt Vogum í heimsókn

Eftir smá bikarpásu er komiđ ađ ţví ađ hasarinn í Mizunodeildunum í blaki hefjist á ný. karlamegin tekur KA á móti Ţrótt Vogum klukkan 21:00 í kvöld. 50 áhorfendur eru leyfđir á leiknum og ţví um ađ gera ađ mćta tímanlega og styđja strákana til sigurs, áfram KA
Lesa meira

Ţór/KA fćr 3 erlenda leikmenn

Ţór/KA barst heldur betur liđsstyrkur í dag ţegar ţrír leikmenn skrifuđu undir hjá félaginu fyrir komandi sumar. Ţetta eru ţćr Sandra Nabweteme frá Úganda (framherji), Miranda Smith frá Kanada (miđjumađur) og Colleen Kennedy frá Bandaríkjunum (kantmađur/framherji)
Lesa meira

KA og KA/Ţór fengu útileik í bikarnum

Dregiđ var í 16-liđa úrslit Coca-Cola bikars karla og kvenna í handboltanum í hádeginu og voru KA og KA/Ţór ađ sjálfsögđu í pottinum. Bćđi liđ fengu andstćđing úr neđri deild en samkvćmt reglum bikarkeppninnar fćr ţađ liđ sem er deild neđar ávallt heimaleik og ţví útileikir framundan
Lesa meira

Ađalfundur Ţórs/KA verđur 18. mars

Ađalfundur Ţórs/KA fyrir starfsáriđ 2020 verđur haldinn í Hamri fimmtudaginn 18. mars nćstkomandi og hefst klukkan 19:30. Á dagskrá verđa hefđbundin ađalfundarstörf og hvetjum viđ alla sem eru áhugasamir um störf Ţórs/KA ađ mćta og kynna sér ţađ góđa starf sem er unniđ í kringum kvennafótboltann í bćnum
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband