Fréttir

Íţrótta- og leikjaskóli KA sumariđ 2022

Ađ venju verđur KA međ Íţrótta og leikjaskóla fyrir börn á aldrinum 6-12 ára í sumar!
Lesa meira

Lokahóf yngriflokka á miđvikudaginn

Lokahóf yngriflokka KA og KA/Ţórs í handbolta verđur haldiđ á miđvikudaginn klukkan 17:00 í KA-Heimilinu. Frábćrum handboltavetri er nú lokiđ og viđ hćfi ađ kveđja tímabiliđ međ stćl međ skemmtilegum leikjum og fjölbreyttri dagskrá
Lesa meira

KA Íslandsmeistari í 4. flokki eldri

KA varđ í dag Íslandsmeistari á eldra ári 4. flokks karla í handbolta eftir glćsilegan sigur á Aftureldingu í úrslitaleik. Strákarnir á yngra ári voru einnig í úrslitum en ţurftu ađ sćtta sig viđ silfur eftir tap gegn ÍR
Lesa meira

Íslandsmót hjá 6. fl karla og kvenna um helgina

Um helgina fer fram fimmta og síđasta umferđ Íslandsmótsins í handknattleik hjá 6. flokki karla og kvenna hér á Akureyri. Leikiđ er í Íţróttahöllinni, KA-Heimilinu og Íţróttahúsi Glerárskóla og hefst mótiđ í dag, föstudag. Hér á síđunni ćtlum viđ ađ reyna ađ skrá inn úrslit leikjanna eins og ört og tćkifćri gefst
Lesa meira

Heimaleikur gegn Stjörnunni á Dalvík

KA tekur á móti Stjörnunni á morgun, laugardag, á Dalvíkurvelli klukkan 16:00 í 7. umferđ Bestu deildarinnar. KA liđiđ er í 2. sćti deildarinnar eftir frábćra byrjun á sumrinu en Garđbćingar eru í 4. sćtinu og má búast viđ hörkuleik
Lesa meira

Kvennakvöld KA/Ţórs og Ţórs/KA 21. maí

Stjórnir knattspyrnuliđs Ţórs/KA og handknattleiksliđs KA/Ţórs halda sameiginlegt kvennakvöld á laugardaginn og er miđasala í fullum gangi í KA-Heimilinu og Hamri. Ţađ má reikna međ gríđarlegu fjöri og alveg ljóst ađ ţiđ viljiđ ekki missa af ţessari mögnuđu skemmtun
Lesa meira

Skarphéđinn og Hildur Lilja í U18

Skarphéđinn Ívar Einarsson og Hildur Lilja Jónsdóttir eru bćđi í U18 ára landsliđum Íslands í handbolta sem koma saman á nćstunni til ćfinga. Drengjalandsliđiđ kemur saman til ćfinga 26.-29. maí nćstkomandi og í kjölfariđ verđur lokahópur fyrir verkefni sumarsins gefinn út en Heimir Ríkarđsson stýrir liđinu
Lesa meira

Bergrós og Lydía í U16 ára landsliđinu

KA/Ţór á tvo fulltrúa í U16 ára landsliđi Íslands í handbolta sem leikur tvo ćfingaleiki gegn Fćreyjum dagana 4. og 5. júní nćstkomandi. Ţetta eru ţćr Bergrós Ásta Guđmundsdóttir og Lydía Gunnţórsdóttir og óskum viđ stelpunum til hamingju međ valiđ
Lesa meira

Gull hjá 5. flokki karla í efstu deild

Strákarnir á yngra ári 5. flokks karla í handboltanum unnu gull í efstu deild á lokamóti Íslandsmótsins sem fram fór um helgina á Ísafirđi. Fyrir sigurinn á mótinu fengu ţeir Vestfjarđarbikarinn stóra og frćga en strákarnir unnu alla leiki sína um helgina
Lesa meira

Stelpurnar í 2. sćti á Evrópukeppni smáţjóđa

A-landsliđ karla og kvenna í blaki léku á Evrópukeppni smáţjóđa um helgina og átti KA alls 8 fulltrúa í hópunum, ţrjá í kvennalandsliđinu og fimm í karlalandsliđinu. Kvennalandsliđiđ lék á Varmá í Mosfellsbć en karlalandsliđiđ lék í Fćreyjum
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband