Fréttir

Ţröstur Leó Íslandsmeistari í júdó

Ţröstur Leó Sigurđsson gerđi sér lítiđ fyrir og varđ Íslandsmeistari í U15 ára um helgina. Ţröstur sem hefur ćft af kappi í vetur sigrađi allar sínar viđureignir á Ippon. KA fór međ tíu manna keppnishóp á Íslandsmótiđ og náđi hópurinn frábćrum árangri
Lesa meira

Myndaveislur frá fyrsta heimaleiknum

Fótboltaveisla sumarsins fór af stađ á sunnudaginn er KA tók á móti HK í fyrstu umferđ Bestudeildarinnar. Ađstćđur voru nokkuđ krefjandi en engu ađ síđur mćttu tćplega 500 manns á leikinn og ţökkum viđ ykkur kćrlega fyrir stuđninginn
Lesa meira

Myndaveisla er KA fór í undanúrslit

Karlaliđ KA í blaki tryggđi sér sćti í undanúrslitum úrslitakeppninnar á dögunum međ frábćrum 3-1 heimasigri á liđi Ţróttar Fjarđabyggđar. Strákarnir unnu ţar međ einvígiđ 2-0 en ţeir höfđu áđur unniđ 0-3 sigur fyrir austan
Lesa meira

Einar Rafn markakóngur Olísdeildarinnar

Einar Rafn Eiđsson gerđi sér lítiđ fyrir og tryggđi sér markakóngstitilinn í Olísdeildinni annađ áriđ í röđ. Ţetta er ótrúlegt en satt fjórđa áriđ í röđ sem ađ KA á markakóng deildarinnar en allir eru ţeir örvhentir, sem er mögnuđ stađreynd
Lesa meira

Myndaveislur er KA tryggđi úrslitakeppnissćti

KA gerđi sér lítiđ fyrir og vann sannfćrandi 34-29 heimasigur á sterku liđi Vals í síđasta heimaleik strákanna í Olísdeildinni á dögunum. Međ sigrinum lyfti KA liđiđ sér upp í 7. sćti deildarinnar og er nú öruggt um sćti í úrslitakeppninni. Á sama tíma sló liđiđ Val út í baráttunnu um Deildarmeistaratitilinn
Lesa meira

Valdimar Logi framlengir út 2026

Valdimar Logi Sćvarsson hefur skrifađ undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumariđ 2026. Valdi er gríđarlega efnilegur og spennandi leikmađur sem hefur á undanförnum árum veriđ ađ vinna sér stćrra og stćrra hlutverk í meistaraflokksliđi KA
Lesa meira

Stórafmćli í apríl

Lesa meira

Viđar Örn Kjartansson í KA!

Knattspyrnudeild KA barst í dag heldur betur stórkostlegur liđsstyrkur ţegar Viđar Örn Kjartansson skrifađi undir samning viđ félagiđ. Viđar Örn er einhver allra mesti markaskorari í sögu Íslands og segir ţađ ansi mikiđ um ţađ umhverfi sem viđ höfum skapađ hér fyrir norđan ađ Viđar Örn gangi í rađir KA
Lesa meira

Dagbjartur Búi framlengir út 2026

Dagbjartur Búi Davíđsson hefur skrifađ undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA út áriđ 2026. Eru ţetta afar jákvćđar fréttir en Dagbjartur Búi er gríđarlega spennandi ungur leikmađur sem er ađ koma upp úr yngriflokkastarfi KA
Lesa meira

Blakdeild KA í ćfingaferđ á Spáni

Úrslitakeppnin í blakinu er framundan ţar sem karla- og kvennaliđ KA stefna á ađ verja Íslandsmeistaratitla sína. Til ađ undirbúa sig fyrir stćrstu leiki tímabilsins fóru bćđi liđ í ćfingaferđ til Alicante á Spáni en hópurinn hélt utan í gćr, ţriđjudag
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband