Flýtilyklar
Fréttir
24.05.2022
Íþrótta- og leikjaskóli KA sumarið 2022
Að venju verður KA með Íþrótta og leikjaskóla fyrir börn á aldrinum 6-12 ára í sumar!
Lesa meira
23.05.2022
Lokahóf yngriflokka á miðvikudaginn
Lokahóf yngriflokka KA og KA/Þórs í handbolta verður haldið á miðvikudaginn klukkan 17:00 í KA-Heimilinu. Frábærum handboltavetri er nú lokið og við hæfi að kveðja tímabilið með stæl með skemmtilegum leikjum og fjölbreyttri dagskrá
Lesa meira
21.05.2022
KA Íslandsmeistari í 4. flokki eldri
KA varð í dag Íslandsmeistari á eldra ári 4. flokks karla í handbolta eftir glæsilegan sigur á Aftureldingu í úrslitaleik. Strákarnir á yngra ári voru einnig í úrslitum en þurftu að sætta sig við silfur eftir tap gegn ÍR
Lesa meira
20.05.2022
Íslandsmót hjá 6. fl karla og kvenna um helgina
Um helgina fer fram fimmta og síðasta umferð Íslandsmótsins í handknattleik hjá 6. flokki karla og kvenna hér á Akureyri. Leikið er í Íþróttahöllinni, KA-Heimilinu og Íþróttahúsi Glerárskóla og hefst mótið í dag, föstudag. Hér á síðunni ætlum við að reyna að skrá inn úrslit leikjanna eins og ört og tækifæri gefst
Lesa meira
20.05.2022
Heimaleikur gegn Stjörnunni á Dalvík
KA tekur á móti Stjörnunni á morgun, laugardag, á Dalvíkurvelli klukkan 16:00 í 7. umferð Bestu deildarinnar. KA liðið er í 2. sæti deildarinnar eftir frábæra byrjun á sumrinu en Garðbæingar eru í 4. sætinu og má búast við hörkuleik
Lesa meira
17.05.2022
Kvennakvöld KA/Þórs og Þórs/KA 21. maí
Stjórnir knattspyrnuliðs Þórs/KA og handknattleiksliðs KA/Þórs halda sameiginlegt kvennakvöld á laugardaginn og er miðasala í fullum gangi í KA-Heimilinu og Hamri. Það má reikna með gríðarlegu fjöri og alveg ljóst að þið viljið ekki missa af þessari mögnuðu skemmtun
Lesa meira
16.05.2022
Skarphéðinn og Hildur Lilja í U18
Skarphéðinn Ívar Einarsson og Hildur Lilja Jónsdóttir eru bæði í U18 ára landsliðum Íslands í handbolta sem koma saman á næstunni til æfinga. Drengjalandsliðið kemur saman til æfinga 26.-29. maí næstkomandi og í kjölfarið verður lokahópur fyrir verkefni sumarsins gefinn út en Heimir Ríkarðsson stýrir liðinu
Lesa meira
16.05.2022
Bergrós og Lydía í U16 ára landsliðinu
KA/Þór á tvo fulltrúa í U16 ára landsliði Íslands í handbolta sem leikur tvo æfingaleiki gegn Færeyjum dagana 4. og 5. júní næstkomandi. Þetta eru þær Bergrós Ásta Guðmundsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir og óskum við stelpunum til hamingju með valið
Lesa meira
16.05.2022
Gull hjá 5. flokki karla í efstu deild
Strákarnir á yngra ári 5. flokks karla í handboltanum unnu gull í efstu deild á lokamóti Íslandsmótsins sem fram fór um helgina á Ísafirði. Fyrir sigurinn á mótinu fengu þeir Vestfjarðarbikarinn stóra og fræga en strákarnir unnu alla leiki sína um helgina
Lesa meira
16.05.2022
Stelpurnar í 2. sæti á Evrópukeppni smáþjóða
A-landslið karla og kvenna í blaki léku á Evrópukeppni smáþjóða um helgina og átti KA alls 8 fulltrúa í hópunum, þrjá í kvennalandsliðinu og fimm í karlalandsliðinu. Kvennalandsliðið lék á Varmá í Mosfellsbæ en karlalandsliðið lék í Færeyjum
Lesa meira