Fréttir

Engir áhorfendur á KA/Ţór - Stjarnan

KA/Ţór tekur á móti Stjörnunni í fyrsta heimaleik liđsins í Olís deild kvenna í handboltanum á morgun, laugardag. Liđunum er spáđ álíku gengi í vetur og má búast viđ miklum baráttuleik í KA-Heimilinu klukkan 14:30
Lesa meira

50 miđar í bođi á stórleik kvöldsins

KA tekur á móti Aftureldingu í stórleik fyrstu umferđar Mizunodeildar kvenna í blaki klukkan 20:00 í kvöld. Liđin börđust um titlana í fyrra og er spáđ efstu tveimur sćtunum í vetur og má ţví búast viđ hörkuleik
Lesa meira

KA sćkir Selfoss heim kl. 19:30

Baráttan heldur áfram í Olís deild karla í handboltanum í kvöld ţegar KA sćkir Selfyssinga heim klukkan 19:30. Bćđi liđ unnu góđa sigra í fyrstu umferđinni og spennandi leikur framundan í Hleđsluhöllinni
Lesa meira

Ţór og KA drógust saman í bikarnum

Dregiđ var í 32-liđa úrslit Coca-Cola bikars karla í handbolta í morgun og má međ sanni segja ađ KA liđiđ hafi fengiđ stórleik. Niđurstađan er útileikur gegn nágrönnum okkar í Ţór og verđur leikiđ ţriđjudaginn 6. október, viđ fáum ţví ţrjá nágrannaslagi í vetur gott fólk
Lesa meira

Handboltaleikjaskóli á sunnudögum í vetur

Handknattleikdeild KA ćtlar ađ bjóđa krökkum fćdd árin 2015-2016 upp á bráđskemmtilegan handbolta- og leikjaskóla á sunnudögum klukkan 10:00-10:45 í íţróttahúsi Naustaskóla í vetur
Lesa meira

Hópferđ á Fjölnir - KA um helgina

KA vann frábćran 2-0 sigur á Fylki á sunnudaginn í Pepsi Max deildinni og sótti ţar dýrmćt ţrjú stig. Framundan er hinsvegar annar mikilvćgur leikur er strákarnir sćkja Fjölnismenn heim á laugardaginn klukkan 14:00
Lesa meira

Höldur og Handknattleiksdeild framlengja um 2 ár

Bílaleiga Akureyrar Höldur og Handknattleiksdeild KA framlengdu á dögunum samning sinn um tvö ár. Ţá var einnig framlengdur styrktarsamningur Hölds og KA/Ţórs og og heldur ţví farsćlt samstarf handboltans međ Höldi nćstu árin
Lesa meira

4. flokkur KA Íslandsmeistari (myndir og myndband)

Strákarnir í 4. flokki gerđu sér lítiđ fyrir og unnu 3-2 baráttusigur í úrslitaleik Íslandsmótsins sem fram fór á Greifavellinum í dag og hömpuđu ţar međ sjálfum Íslandsmeistaratitlinum. Strákarnir sýndu mikinn karakter eftir ađ hafa lent undir og sneru leiknum sér ívil
Lesa meira

Sveinn Margeir framlengir út 2023

Sveinn Margeir Hauksson og Knattspyrnudeild KA hafa framlengt samning sinn og er Sveinn nú samningsbundinn KA út sumariđ 2023. Ţetta eru frábćrar fréttir enda Sveinn gríđarlega efnilegur og öflugur leikmađur sem á framtíđina fyrir sér
Lesa meira

Íslandsmeistaratitillinn í húfi á morgun!

KA tekur á móti Stjörnunni í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki karla í fótbolta á Greifavellinum á morgun ţriđjudag. Strákarnir eru búnir ađ vera frábćrir í sumar og ćtla ađ tryggja titilinn á heimavelli!
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband