Flýtilyklar
Fréttir
24.12.2024
KA óskar ykkur gleđilegra jóla
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári
Lesa meira
21.12.2024
Nýársbolti meistaraflokks KA
Meistaraflokkur KA í knattspyrnu hefur undanfarin ár bođiđ upp á stórskemmtilegar ćfingar fyrir hressa og metnađarfulla krakka í kringum hátíđarnar. Í ţetta skipti verđa ćfingarnar dagana 3. og 4. janúar en ćfingarnar eru fyrir 4., 5. og 6. flokk
Lesa meira
20.12.2024
Sex frá KA og KA/Ţór í landsliđsverkefnum
Yngri landsliđ Íslands í handbolta koma saman til ćfinga ţessa dagana og eiga KA og KA/Ţór sex fulltrúa í hópunum. Auk ţess eru ţeir Jens Bragi Bergţórsson og Magnús Dagur Jónatansson í eldlínunni međ U19 ára landsliđi karla sem undirbýr sig fyrir Sparkassen Cup milli jóla og nýárs
Lesa meira
17.12.2024
Vinningshafar í happdrćtti handknattleiksdeildar KA og KA/Ţór
Búiđ er ađ draga í árlegu jólahappadrćtti KA og KA/Ţór !
Hćgt er ađ nálgast vinningana eftir hádegi á morgun, 18.des í KA-heimilinu! Hćgt verđur ađ nálgast vinningana til 20.des og síđan aftur í janúar
Lesa meira
11.12.2024
Jens og Magnús á Sparkassen Cup međ U19
KA á tvo fulltrúa í lokahóp U19 ára landsliđs Íslands í handbolta sem tekur ţátt á Sparkassen Cup sem fer fram í Ţýskalandi dagana 26.-30. desember. Ţetta eru ţeir Jens Bragi Bergţórsson og Magnús Dagur Jónatansson en báđir hafa ţeir átt fast sćti í liđinu undanfarin ár
Lesa meira
06.12.2024
Bríet áfram í undankeppni EM međ U19
U19 ára landsliđ Íslands í knattspyrnu kvenna tryggđi sér á dögunum sćti í nćstu umferđ undankeppni EM 2025. Ţór/KA átti einn fulltrúa í hópnum en ţađ var hún Bríet Jóhannsdóttir sem lék sinn fyrsta landsleik í ferđinni
Lesa meira
05.12.2024
Tryggđu ţér Íslenska knattspyrnu 2024 međ KA forsíđu!
KA og Sögur útgáfa hafa sameinast um framleiđslu á sérstakri útgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna 2024 eftir Víđi Sigurđsson. Bókin er međ sérstakri KA forsíđu og er heldur betur glćsileg minning um hinn magnađa Bikarmeistaratitil sem vannst í sumar
Lesa meira
02.12.2024
Jólahappdrćtti KA og KA/Ţór - dregiđ 17. des!
Handknattleiksliđ KA og KA/Ţórs standa fyrir veglegu jólahappdrćtti og fer sala á miđum fram hjá leikmönnum og stjórnarmönnum liđanna. Alls eru 94 vinningar í bođi og er heildarverđmćti vinninganna 1.941.216 krónur
Lesa meira