Fréttir

Mikilvćgur heimaleikur gegn FH á sunnudag

Ţađ eru ansi mikilvćg 2 stig í húfi ţegar KA tekur á móti FH í Olís deild karla á sunnudaginn klukkan 17:00. Strákarnir hafa veriđ ađ sćkja mikilvćg stig í síđustu leikjum en ţurfa ađ halda áfram stigasöfnun sinni og ţá sérstaklega á heimavelli
Lesa meira

Helga og Rakel í U18 og Hildur í U16

KA/Ţór á ţrjá fulltrúa í U16 og U18 ára landsliđshópum Íslands í handbolta sem munu ćfa dagana 22.-24. nóvember nćstkomandi. Helga María Viđarsdóttir og Rakel Sara Elvarsdóttir voru valdar í U18 ára landsliđiđ og Hildur Lilja Jónsdóttir var valin í U16 ára hópinn
Lesa meira

Fram skellti KA/Ţór í Safamýrinni

KA/Ţór sótti ógnarsterkt liđ Fram heim í dag í Olís deild kvenna. Leikurinn var fyrsti leikurinn í annarri umferđ deildarinnar en fyrir leikinn var Fram í 2. sćti međ 12 stig en KA/Ţór í 4. sćti međ 8 stig. Fyrirfram var búist viđ ansi erfiđu verkefni og ţađ varđ svo sannarlega raunin
Lesa meira

Myndaveisla frá hörkuleik Ţórs og KA U

Ungmennaliđ KA sótti Ţórsara heim í Höllina í Grill 66 deild karla í gćrkvöldi í alvöru bćjarslag. Ţórsarar sem ćtla sér uppúr deildinni voru taplausir fyrir leikinn en á sama tíma hafđi hiđ unga KA liđ sýnt flotta takta ţađ sem af var vetri og var ţví búist viđ hörkuleik
Lesa meira

KA/Ţór sćkir Fram heim í dag

Ţađ er heldur betur krefjandi verkefni framundan hjá KA/Ţór í dag ţegar liđiđ sćkir Fram heim klukkan 14:00. Framarar hafa gríđarlega sterku liđi á ađ skipa en stelpurnar okkar hafa unniđ síđustu ţrjá leiki sína og mćta ţví fullar sjálfstrausts í leikinn
Lesa meira

Tómas og Áki framlengja viđ KA

Knattspyrnudeild KA framlengdi í dag samninga sína viđ ţá Áka Sölvason og Tómas Veigar Eiríksson. Báđir eru ţeir uppaldir hjá félaginu og eru ţetta afar jákvćđar fréttir en strákarnir eru flottir karakterar og miklir félagsmenn
Lesa meira

Karen María međ glćsimark fyrir U19

Karen María Sigurgeirsdóttir leikmađur Ţórs/KA gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi glćsilegt mark fyrir U19 ára landsliđ Íslands í knattspyrnu sem lagđi Svía tvívegis ađ velli í ćfingaleikjum í vikunni. Báđir leikirnir fóru fram í Fífunni í Kópavogi
Lesa meira

Rodrigo Gomes til liđs viđ KA

Rodrigo Gomes Mateo hefur skrifađ undir tveggja ára samning viđ Knattspyrnudeild KA. Rodrigo er ţrítugur Spánverji sem kemur til KA frá Grindavík ţar sem hann hefur leikiđ frá árinu 2015. Hann hefur veriđ í algjöru lykilhlutverki hjá Grindvíkingum og lék alls 92 leiki fyrir félagiđ
Lesa meira

Skýrsla starfshóps um nýframkvćmdir íţróttamannvirkja Akureyrarbćjar nćstu 15 árin

Skýrsla starfshóps um nýframkvćmdir íţróttamannvirkja Akureyrarbćjar nćstu 15 árin hefur veriđ gefin út. Starfshópurinn sem skipađur var af frístundaráđi í byrjun mars 2019 fékk ţađ verkefni ađ greina gróflega stofn og rekstrarkostnađ viđ helstu mannvirki sem um er ađ rćđa. Setja upp nokkrar sviđsmyndir um hvernig röđ uppbyggingar og samspil verkefna gćti orđiđ auk ţess ađ meta mögulegan framkvćmdahrađa á sviđsmyndum út frá fjárhagslegu svigrúmi bćjarins og fjárţröf verkefna. Skýrslan verđur kynnt ađildarfélögum ÍBA ţann 11.nóvember n.k. Ađalstjórn KA hvetur félagsmenn sína til ađ kynna sér innihald skýrslunnar
Lesa meira

Myndaveisla frá dramatískum sigri á HK

Ţađ var heldur betur stórleikur í KA-Heimilinu í gćrkvöldi er KA tók á móti HK í Mizunodeild kvenna í blaki. Liđin börđust um alla titlana á síđustu leiktíđ og kom ţví ekkert á óvart ađ leikur liđanna í gćr hafi veriđ gríđarlega spennandi og dramatískur
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband