Fréttir

Framsaga formanns KA um uppbyggingarmál KA

Ingvar Már Gíslason formađur KA var međ flottan og áhugaverđan pistil á föstudagsframsögu KA í dag. Fjölmargir gestir lögđu leiđ sína í KA-Heimiliđ til ađ hlýđa á hvađ Ingvar hafđi ađ segja um uppbyggingarmál KA og gćddu sér á gómsćtum mat frá Vídalín veitingum
Lesa meira

Fyrirliđarnir kljást fyrir leiki helgarinnar

Fyrirliđarnir í handboltanum ţau Andri Snćr Stefánsson og Martha Hermannsdóttir skoruđu á hvort annađ í sláarkeppni í tilefni handboltatvíhöfđans í KA-Heimilinu á laugardaginn. KA/Ţór tekur á móti Fram kl. 14:30 og KA tekur á móti Selfoss kl. 17:00
Lesa meira

KA/Ţór af öryggi í undanúrslitin

KA/Ţór sótti ÍR heim í 8-liđa úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Fyrirfram var nokkur pressa á stelpunum enda deild ofar og höfđu ÍR-ingar ţví engu ađ tapa og mćttu til leiks af miklum krafti
Lesa meira

Undanúrslit bikarsins í húfi

KA/Ţór sćkir ÍR heim í 8-liđa úrslitum Coca-Cola bikarsins í handbolta klukkan 19:00 í dag. Stelpurnar eru stađráđnar í ađ tryggja sér sćti í undanúrslitunum og hvetjum viđ alla sem geta til ađ mćta á leikinn mikilvćga
Lesa meira

Ingvar formađur međ föstudagsframsöguna

Ingvar Már Gíslason formađur KA mun sjá um föstudagsframsöguna ţessa vikuna. Hann mun fara yfir hin ýmsu mál tengdu félaginu og ljóst ađ enginn félagsmađur KA ćtti ađ láta ţetta framhjá sér fara
Lesa meira

Mikk­el Qvist á láni til KA

Knattspyrnudeild KA hefur fengiđ góđan liđsstyrk en Mikkel Qvist hefur skrifađ undir lánssamning viđ liđiđ. Qvist kemur frá danska úrvalsdeildarliđinu Horsens og mun hann leika međ KA út ágúst mánuđ
Lesa meira

Toppslagur í blaki kvenna á miđvikudaginn

KA tekur á móti Aftureldingu á miđvikudaginn klukkan 20:15 í uppgjöri toppliđanna í Mizunodeild kvenna í blaki. Međ sigri getur KA liđiđ nánast klárađ deildina en Mosfellingar ţurfa á sigri ađ halda til ađ halda baráttunni á lífi
Lesa meira

KA vann Ţór 5-1 og er Kjarnafćđismótsmeistari

KA og Ţór mćttust í úrslitaleik Kjarnafćđismótsins í Boganum á laugardaginn. KA dugđi jafntefli til ađ tryggja sigur sinn á mótinu en liđiđ var međ fullt hús stiga eftir fyrstu fimm leiki sína á mótinu og stillti Óli Stefán Flóventsson upp sterku liđi í bćjarslagnum
Lesa meira

KA/Ţór rótburstađi Aftureldingu (myndir)

KA/Ţór lék sinn fyrsta heimaleik á árinu um helgina er liđiđ tók á móti Aftureldingu í Olís deild kvenna. Stelpurnar eru stađráđnar í ađ nćla sér í sćti í úrslitakeppninni í vor en höfđu tapađ síđustu fjórum leikjum sínum og ţurftu ţví nauđsynlega ađ finna taktinn á ný og sćkja tvö stig
Lesa meira

HK sótti tvö stig norđur (myndir)

KA tók á móti HK í Olís deild karla um helgina en ţetta var fyrsti heimaleikur KA liđsins eftir jólafríiđ. Fyrir leikinn var KA í 9. sćti deildarinnar međ 11 stig en gestirnir voru á botninum međ 2 stig og ţurftu nauđsynlega á sigri ađ halda til ađ halda lífi í sínum vonum um áframhaldandi veru í deild ţeirra bestu
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband