Fréttir

Heimasigrar í fyrstu umferđ Opna Norđlenska mótsins | Öll úrslit fimmtudagsins

Opna Norđlenska mótiđ fór af stađ í gćr, fimmtudag, međ pompi og prakt. KA, KA/Ţór, Afturelding og Selfoss unnu sína leiki.
Lesa meira

KA Podcastiđ: Jonni, Stebbi og Óli Stefán

Ţađ er heldur betur góđ stjórn á hlutunum í KA Podcastinu ţessa vikuna en Jónatan Magnússon og Stefán Árnason ţjálfarar meistaraflokks KA í handbolta fara yfir stöđuna fyrir Opna Norđlenska mótiđ sem hefst á morgun auk ţess sem ţeir rćđa ađeins hina skemmtilegu ćfingaferđ sem KA og KA/Ţór eru nýkomin úr
Lesa meira

Opna Norđlenska mótiđ hefst á fimmtudaginn

Opna Norđlenska mótiđ mun fara fram í KA-Heimilinu og Höllinni dagana 22. ágúst til 24. ágúst. Ţađ má međ sanni segja ađ ţar fari á ferđinni sterkt og spennandi mót enda undirbúningur á fullu hjá handboltaliđum landsins fyrir komandi handboltavetur
Lesa meira

Paula, Elma, Mateo og Sigţór Íslandsmeistarar í strandblaki

Íslandsmótiđ í strandblaki fór fram um helgina og má međ sanni segja ađ árangur leikmanna KA á mótinu hafi veriđ til fyrirmyndar. Í karlaflokki urđu ţeir Miguel Mateo Castrillo og Sigţór Helgason Íslandsmeistarar og í kvennaflokki urđu ţćr Paula del Olmo og Hulda Elma Eysteinsdóttir Íslandsmeistarar
Lesa meira

Dagur og Svavar í 8. sćti á HM međ U19

Íslenska landsliđiđ í handbolta skipađ leikmönnum 19 ára og yngri varđ í 8. sćti á Heimsmeistaramótinu sem fór fram í Norđur-Makedóníu. Í liđi Íslands voru tveir fulltrúar KA en ţađ voru ţeir Dagur Gautason og Svavar Ingi Sigmundsson
Lesa meira

Rakel Sara og Helga María í 2. sćti á EM-B

Rakel Sara Elvarsdóttir og Helga María Viđarsdóttir leikmenn KA/Ţórs náđu ţeim frábćra árangri međ U17 ára landsliđinu ađ fá silfur í B-deild á Evrópumeistaramótinu í Ítalíu. Ađ auki var Rakel Sara valin besti hćgri hornamađurinn á mótinu og geta stelpurnar ţví veriđ ansi sáttar međ uppskeruna á mótinu
Lesa meira

Karen María til Svíţjóđar međ U19

Karen María Sigurgeirsdóttir leikmađur Ţórs/KA var í dag valin í U19 landsliđiđ sem fer til Svíţjóđar í lok ágúst og leikur ţar tvo ćfingaleiki gegn Noregi og Svíţjóđ. Ţetta er mikill heiđur fyrir Kareni en hún er ađeins 18 ára gömul og tekur ţátt í sínum fyrstu leikjum fyrir U19 ára landsliđiđ
Lesa meira

Jói Bjarna snýr aftur í ţjálfun hjá KA

Jóhannes Gunnar Bjarnason snýr aftur í ţjálfun í vetur og verđur í kringum 6. flokk karla ásamt Siguróla Magna Sigurđssyni. Jói Bjarna er líklega sigursćlasti yngriflokkaţjálfari landsins og hann handsalađi samninginn í dag međ Heimi Erni Árnasyni, formanni unglingaráđs KA, en saman unnu ţeir 5 Íslandsmeistaratitla í yngri flokkunum
Lesa meira

Glćsisigur KA á Stjörnunni (myndaveislur)

KA gerđi sér lítiđ fyrir og vann frábćran 4-2 sigur á Stjörnunni á Greifavellinum í gćr. Ađstćđur á vellinum voru mjög erfiđar en KA liđiđ sýndi magnađan karakter og sótti öruggan sigur ađ lokum sem hefđi hćglega getađ orđiđ stćrri
Lesa meira

Skemmtilegt samstarf viđ Hawks FC í Gambíu.

Ungir leikmenn mćttir til Akureyrar.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband