Fréttir

Stórafmćli í desember

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í desember innilega til hamingju. Á síđu félagsins er tengill inn á síđu sem heitir Stórafmćli og má finna
Lesa meira

Myndaveislur frá naumu tapi gegn Aftureldingu

KA tók á móti Aftureldingu í Olís deild karla í gćr en fyrir leikinn voru gestirnir í 2. sćti deildarinnar og ljóst ađ verkefniđ yrđi ansi krefjandi. KA liđiđ var hinsvegar stađráđiđ í ađ svara fyrir slakan leik í síđustu umferđ og ţađ sást strax frá fyrstu mínútu
Lesa meira

Sterkur sigur KA á Álftanesi

KA sótti Álftanes heim í Mizunodeild kvenna í blaki í gćr en stađa liđanna var heldur betur ólík fyrir leikinn. KA var á toppi deildarinnar og hafđi unniđ alla sína leiki en heimaliđiđ var á botni deildarinnar međ ţrjú stig. Ţó mátti reikna međ krefjandi verkefni en sigur Álftnesinga kom gegn sterku liđi HK
Lesa meira

Mćtum og styđjum KA til sigurs í dag!

Ţađ má búast viđ hörkuleik í dag ţegar KA tekur á móti Aftureldingu í Olís deild karla klukkan 17:00. Stemningin á heimaleikjum KA hefur veriđ frábćr en strákarnir ţurfa á ţínum stuđning ađ halda til ađ leggja öflugt liđ Mosfellinga ađ velli!
Lesa meira

Toppliđ KA sćkir Álftanes heim í dag

KA sćkir Álftanes heim í Mizunodeild kvenna í blaki klukkan 16:00 í dag. Stelpurnar eru ósigrađar á toppi deildarinnar eftir fyrstu sex leiki vetrarins en ţurfa nauđsynlega ađ viđhalda ţví í harđri baráttu sinni gegn Aftureldingu um Deildarmeistaratitilinn
Lesa meira

HK jafnađi KA/Ţór međ sigri í Kórnum

KA/Ţór sótti HK heim í 10. umferđ Olís deildar kvenna í dag en ţarna mćttust liđin í 4. og 5. sćti deildarinnar. Liđin eru í harđri baráttu um sćti í úrslitakeppninni og ljóst ađ stigin tvö yrđu gríđarlega ţýđingarmikil. Í fyrri leik liđanna í vetur vann KA/Ţór 26-25 sigur í ćsispennandi leik
Lesa meira

Fjögurra stiga leikur í Kórnum hjá KA/Ţór

KA/Ţór sćkir HK heim í Olís deild kvenna í dag klukkan 16:00 í ansi mikilvćgum leik. Fyrir leikinn eru stelpurnar í 4. sćti deildarinnar međ 10 stig en HK er sćti neđar međ 8 stig. Ţađ má ţví međ sanni segja ađ um fjögurra stiga leik sé ađ rćđa og geta stelpurnar međ sigri komiđ sér fjórum stigum frá HK
Lesa meira

Sigur og tap í Fagralundi í gćr

Ţađ var heldur betur blakveisla í Fagralundi í Kópavoginum í gćr er karla- og kvennaliđ KA sóttu HK heim. Ţarna mćttust bestu blakliđ landsins og eđlilega mikil eftirvćnting fyrir leikjunum. Konurnar riđu á vađiđ og var KA liđiđ enn ósigrađ á toppi deildarinnar fyrir leikinn
Lesa meira

Myndir frá svekkjandi tapi KA gegn ÍBV

KA tók á móti ÍBV í Olís deild karla í gćr í fjögurra stiga leik. Fyrir leikinn voru gestirnir međ 11 stig en KA liđiđ var tveimur stigum fyrir aftan og gat ţví međ sigri jafnađ ÍBV í deildinni. Eftir frábćran sigur á FH í síđasta heimaleik var mikil eftirvćnting fyrir leiknum og mćtingin á leikinn góđ ađ venju hjá stuđningsmönnum KA
Lesa meira

Fjögurra stiga heimaleikur gegn ÍBV í dag

Ţađ er komiđ ađ nćsta heimaleik í handboltanum ţegar KA tekur á móti ÍBV klukkan 16:00 í Olís deild karla. Ţađ var hrikalega gaman á síđasta heimaleik ţegar strákarnir lögđu FH og viđ ţurfum aftur á ykkar magnađa stuđning ađ halda í dag kćru KA-menn
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband