Fréttir

Donni ađstođar KA út sumariđ

Halldór Jón Sigurđsson eđa Donni eins og flestir ţekkja hann sem mun ađstođa Óla Stefán Flóventsson viđ stjórnun KA liđsins út sumariđ. Sveinn Ţór Steingrímsson hefur látiđ af starfi sínu sem ađstođarţjálfari KA liđsins og hefur tekiđ viđ liđi Magna sem leikur í Inkasso deildinni
Lesa meira

Ćfingar í handboltanum hefjast 6. ágúst

Handboltavertíđin er ađ hefjast á ný og munu yngri flokkar hjá KA og KA/Ţór byrja ađ ćfa ţriđjudaginn 6. ágúst nćstkomandi ađ undanskildum 7. og 8. flokk. Hér fyrir neđan má sjá ćfingarnar fram ađ skólabyrjun en ţá birtum viđ endanlega vetrartöflu auk ţess sem ađ ćfingar hjá 7. og 8. flokk munu hefjast
Lesa meira

Stórafmćli félagsmanna

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í ágúst innilega til hamingju.
Lesa meira

KA Podcastiđ: Ívar Örn og Donni

KA Podcastiđ heldur áfram göngu sinni og ađ ţessu sinni fćr hann Hjalti Hreinsson ţá Ívar Örn Árnason og Halldór Jón Sigurđsson (Donna) í skemmtilegt spjall. Bćđi KA og Ţór/KA unnu leiki sína um helgina og voru ţeir félagar ţví eđlilega léttir og glađir í spjallinu í Árnastofu
Lesa meira

Frábćr sigur KA á FH (myndaveislur)

KA tók á móti FH á Greifavellinum í gćr í 14. umferđ Pepsi Max deildar karla. Fyrir leikinn var KA í 10.-11. sćti og ţurfti ţví á stigi eđa stigum ađ halda. Ţađ var einnig pressa á gestunum sem sátu í 7. sćtinu og ljóst ađ um hörkuleik yrđi ađ rćđa
Lesa meira

Stórsigur Ţórs/KA á ÍBV (myndaveisla)

Ţór/KA tók á móti ÍBV í 12. umferđ Pepsi Max deildar kvenna um helgina. Ţađ vantađi nokkra stóra pósta í okkar liđ en ţrátt fyrir ţađ voru stelpurnar stađráđnar í ađ sćkja sigurinn enda baráttan í deildinni gríđarlega jöfn og ljóst ađ hvert stig mun skipta sköpum ţegar upp er stađiđ
Lesa meira

Sveinn Margeir til liđs viđ KA

Sveinn Margeir Hauksson skrifađi rétt í ţessu undir samning viđ KA sem gildir út keppnistímabiliđ 2022 en KA og Dalvík hafa náđ saman um félagaskipti leikmannsins. Sveinn Margeir mun ţó klára núverandi tímabil međ Dalvík á láni frá KA
Lesa meira

Mikilvćgur heimaleikur gegn FH á sunnudag

Ţađ er risaleikur á Greifavellinum á sunnudaginn ţegar strákarnir taka á móti FH. 13 umferđir eru búnar í Pepsi Max deildinni og má međ sanni segja ađ mikil spenna sé framundan. KA liđiđ er í 10.-11. sćti međ 13 stig en FH er í 6. sćtinu međ 19 stig. Sigur á sunnudaginn myndi ţví breyta ansi miklu
Lesa meira

KA Podcastiđ: KA stemningin er einstök

Hjalti Hreinsson fćr Óla Stefán Flóventsson ţjálfara KA til sín í spjall í KA Podcastinu. Ţeir félagar fara vel yfir sumariđ til ţessa sem og stöđuna sem liđiđ er í nú ţegar tímabiliđ er rétt rúmlega hálfnađ. Ţađ má međ sanni segja ađ spjalliđ sé skemmtilegt en líka áhugavert og flott upphitun fyrir heimaleikinn á sunnudaginn
Lesa meira

David Cuerva til liđs viđ KA

Knattspyrnudeild KA fékk í dag annan öflugan spćnskan liđsstyrk er David Cuerva Barroso skrifađi undir samning út áriđ viđ félagiđ. David er 28 ára miđjumađur sem mun veita sóknarlínu okkar aukinn kraft
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband