Fréttir

Hildur Lilja og Telma Ósk valdar í U-16

Hildur Lilja Jónsdóttir og Telma Ósk Ţórhallsdóttir hafa veriđ valdar í U-16 ára landsliđ Íslands í handbolta sem mun ćfa nćstu tvćr helgar. Stelpurnar höfđu áđur veriđ valdar á úrtaksćfingar og eru nú komnar í ađalhópinn eftir niđurskurđ á úrtakshópnum
Lesa meira

Rakel Sara og Helga María valdar í U-18

Rakel Sara Elvarsdóttir og Helga María Viđarsdóttir voru í dag valdar í U-18 ára landsliđ Íslands í handbolta sem mun ćfa nćstu tvćr helgar. Stelpurnar hafa veriđ fastamenn í hópnum undanfarin ár en ţetta landsliđ er gríđarlega öflugt og hefur gert mjög flotta hluti
Lesa meira

Vinnudagar á Greifavellinum - viđ ţurfum ađstođ!

Ţađ er mikiđ verk ađ gera Greifavöllinn tilbúinn fyrir átök sumarsins og óskum viđ ţví eftir sjálfbođaliđum viđ ađ ađstođa okkur viđ verkiđ. Ţađ verđa vinnudagar á vellinum í dag, mánudag, sem og ţriđjudag og miđvikudag frá klukkan 18:00 til 20:00
Lesa meira

Júdóćfingar fyrir 11-100 ára hefjast á mánudag

Á morgun, mánudaginn 8. júní hefjast júdóćfingar. Ćfingarnar verđa međ fremur óhefđbundnu sniđi en ađeins einn aldursflokkur verđur. Ćfingar verđa fyrir 11 ára (á árinu) og eldri ţrisvar í viku. Ćfingar verđa á mánudögum, miđvikudögum og fimmtudögum frá kl. 17:15-18:30. Ćfingar verđa fríar í sumar en eingöngu fyrir ţá sem hafa ćft áđur og kunna eitthvađ í júdó.
Lesa meira

Adam Brands hćttir júdóţjálfun

Adam Brands Ţórarinsson hefur nú ákveđiđ ađ hćtta ţjálfun. Adam hefur veriđ burđarás júdóíţróttarinnar á Akureyri í fjölmörg ár og ţjálfađ upp fjölmarga frábćra júdóiđkendur.
Lesa meira

Ársskýrsla KA sem flutt var á ađalfundi

Ingvar Már Gíslason flutti ársskýrslu KA á ađalfundi félagsins sem fór fram á dögunum og viđ birtum hana hér í heild sinni. Áriđ 2019 var heldur betur stórt fyrir okkur KA-menn og unnust sćtir sigrar á vellinum á sama tíma og deildir félagsins héldu áfram ađ stćkka
Lesa meira

Rut Jónsdóttir valin í A-landsliđiđ

Í dag tilkynnti Arnar Pétursson ţjálfari kvennalandsliđs Íslands í handbolta 22 manna ćfingahóp sem hefur undirbúning fyrir forkeppni HM. Landsliđiđ átti ađ spila gegn Tyrklandi í mars en ţeim leikjum var frestađ vegna Covid-19 ástandsins og nćsta verkefni er ţví forkeppni HM
Lesa meira

8 frá KA og KA/Ţór í handboltaskóla HSÍ

Handboltaskóli HSÍ fyrir efnilega handboltakrakka fćdd áriđ 2007 fór fram um síđustu helgi. Alls voru fjórir strákar úr KA valdir og fjórar stelpur úr KA/Ţór og fór ţví ansi mikiđ fyrir okkar fulltrúum á svćđinu. Handboltaskólinn er undanfari hćfileikamótunar HSÍ og er frábćr undirbúningur fyrir yngri landsliđ Íslands
Lesa meira

Sex KA strákar á ćfingar hjá U16 landsliđinu

KA á alls sex fulltrúa í ćfingahópum U16 ára landsliđs Íslands í handbolta. Valdir voru tveir hópar sem munu ćfa helgina 12.-14. júní nćstkomandi. Hópunum er skipt upp eftir fćđingarári (2004 og 2005) en ţjálfarar landsliđsins eru ţeir Halldór Jóhann Sigfússon og Kári Garđarsson en báđir eru ţeir uppaldir KA-menn
Lesa meira

Stórafmćli í júní

Viđ óskum ţeim KA félögum sem eiga stórafmćli í júní innilega til hamingju.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband