Fréttir

20 ár frá þriðja Bikarsigri KA í handbolta

Í dag, 28. febrúar, er heldur betur merkisdagur í sögu okkar KA-manna en fyrir 20 árum síðan hampaði KA sínum þriðja Bikarmeistaratitli í handbolta karla. KA mætti Fram í úrslitaleiknum fyrir framan algula Laugardalshöll en stuðningsmenn KA voru í miklum meirihluta
Lesa meira

Pop up æfing fyrir öfluga handboltakrakka!

Ott Varik, leikmaður KA og töframaður í hægra horninu, ætlar að vera með pop-up æfingu í KA-Heimilinu á þriðjudaginn frá klukkan 18:00 til 19:00. Þetta er tilvalin aukaæfing fyrir öfluga handboltakrakka til að bæta sig og frábært tækifæri til að læra af Ott
Lesa meira

Ívar og Árni lánaðir austur - Árni í U17

Þeir Ívar Arnbro Þórhallsson og Árni Veigar Árnason voru á dögunum lánaðir austur í Hött/Huginn og munu þeir leika með liðinu í 2. deildinni á komandi sumri. Á síðasta ári gerðu KA og Höttur með sér samstarfssamning með það að markmiði að efla starf beggja liða
Lesa meira

Fimm frá KA/Þór í yngrilandsliðum Íslands

KA/Þór á fimm fulltrúa í æfingahópum yngrilandsliða Íslands í handbolta en hóparnir koma saman til æfinga dagana 29. febrúar til 3. mars næstkomandi. Er þetta flott viðurkenning á okkar flotta kvennastarfi og óskum við stelpunum okkar til hamingju með valið
Lesa meira

Þrír frá KA í U17 ára landsliðinu

Aron Daði Stefánsson, Mikael Breki Þórðarson og Jóhann Mikael Ingólfsson eru í U17 ára landsliði Íslands sem mætir Finnlandi í tveimur æfingaleikjum. KA á flesta fulltrúa í hópnum og ljóst að það verður afar spennandi að fylgjast með okkar köppum í þessu flotta verkefni
Lesa meira

Aðalfundur knattspyrnudeildar KA

Aðalfundur knattspyrnudeildar KA verður haldinn í KA-Heimilinu mánudaginn 19. febrúar næstkomandi klukkan 18:00. Hefðbundin aðalfundarstörf verða á dagskrá ásamt kosningu stjórnar
Lesa meira

Sparisjóður Höfðhverfinga styður við KA/Þór

Sparisjóður Höfðhverfinga hefur undirritað samstarfssamning við kvennalið KA/Þórs í handbolta. Það er ljóst að þessi samningur mun hjálpa kvennastarfinu mikið og erum við afar þakklát Sparisjóðnum fyrir aðkomu þeirra í okkar metnaðarfulla starfi
Lesa meira

Aron Daði skrifar undir samning út 2026

Aron Daði Stefánsson skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA sem gildir út árið 2026. Aron sem er nýorðinn 17 ára er gríðarlega efnilegur leikmaður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi félagsins
Lesa meira

Stórafmæli félagsmanna

Stórafmæli í febrúar
Lesa meira

Kappa nýr markmannsþjálfari KA

Michael Charpentier Kjeldsen eða Kappa eins og hann er kallaður hefur tekið til starfa sem markmannsþjálfari hjá knattspyrnudeild KA. Kappa er reynslumikill danskur þjálfari sem hefur starfað bæði með unga markmenn og meistaraflokksmarkmenn í Danmörku
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband