Fréttir

Björgvin Máni í U16 og Einar Ari í U17

KA á tvo fulltrúa í ćfingahópum U16 og U17 ára landsliđa Íslands í knattspyrnu. Björgvin Máni Bjarnason var valinn í U16 og Einar Ari Ármannsson var valinn í U17. Báđir voru ţeir á úrtaksćfingum í desember og hafa nú veriđ valdir í sjálfan ćfingahópinn
Lesa meira

Arnór Ísak í 2. sćti á Sparkassen Cup

Arnór Ísak Haddsson lék međ U-18 ára landsliđi Íslands í handbolta sem tók ţátt í Sparkassen Cup í Ţýskalandi. Mótiđ hófst föstudaginn 27. desember og lauk í dag međ undanúrslitum og leikjum um sćti. Strákarnir gerđu sér lítiđ fyrir og komust alla leiđina í úrslitaleikinn ţar sem ţeir mćttu Ţjóđverjum
Lesa meira

Alfređ Gíslason í Heiđurshöll ÍSÍ

Alfređ Gíslason var í kvöld á hófi Íţróttamanns ársins útnefndur í Heiđurshöll ÍSÍ. Alfređ er nítjándi einstaklingurinn sem ÍSÍ útnefnir í höllina. Alfređ lék 190 leiki fyrir íslenska landsliđiđ í handbolta og skorađi í ţeim 542 mörk
Lesa meira

Vel heppnađ skemmtimót blakdeildar

Ţađ var heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu í dag ţegar Blakdeild KA stóđ fyrir skemmtimóti fyrir fullorđna. Alls mćttu 50 manns og léku listir sínar en mótiđ fór ţannig fram ađ karlar og konur léku saman og var dregiđ reglulega í ný liđ
Lesa meira

Skemmtilegur árgangabolti hjá handboltanum

Á öđrum degi jóla rifjuđu fyrrum handboltaleikmenn úr KA upp takta sína en ţessi skemmtilega hefđ hefur haldist undanfarin ár. Engin breyting var á ţví í ár og eru stelpurnar einnig komnar í gang en ţćr héldu sinn jólabolta í ţriđja skiptiđ í röđ
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttamanns KA 2019

Átta framúrskarandi einstaklingar hafa veriđ tilnefndir sem íţróttamađur KA fyrir áriđ 2019. Deildir félagsins útnefna bćđi karl og konu úr sínum röđum til verđlaunanna. Á síđasta ári var Filip Pawel Szewczyk valinn íţróttamađur KA en hann fór fyrir karlaliđi KA í blaki sem vann alla titla sem í bođu voru
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikarsins 2019

Átta ungir iđkendur hafa veriđ tilnefndir til Böggubikarsins fyrir áriđ 2019. Böggubikarinn er farandbikar sem veittur er einstaklingum, pilti og stúlku, á aldrinum 16-19 ára og ţykja efnileg í sinni grein en ekki síđur mjög sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á ćfingum og í keppnum og eru bćđi jákvćđ og hvetjandi
Lesa meira

KA óskar ykkur gleđilegra jóla

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira

Skemmtiblakmót á laugardaginn

Laugardaginn 28. desember verđur blakdeild KA međ skemmtimót fyrir alla sem hafa áhuga. Ţátttökugjald er 2.500 krónur á mann en mótiđ fer ţannig fram ađ fyrir hverja umferđ er dregiđ í liđ og ţví nauđsynlegt ađ ađlagast snemma hverju liđi fyrir sig
Lesa meira

Rakel Sara tók ţátt í Respect Your Talent

Rakel Sara Elvarsdóttir leikmađur KA/Ţórs tók ţátt í Respect Your Talent Camp á vegum Evrópska Handknattleikssambandsins dagana 14.-16. desember. Ţarna komu saman nokkrar af efnilegustu handboltastúlkum Evrópu. Rakel Sara var önnur af tveimur frá Íslandi en Ásdís Ţóra Ágústsdóttir úr Val var einnig í hópnum
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband