Nýjustu myndböndin

Thumbnail
 • KA Vikan - 31. maí 2016 (1. ţáttur)
 • Fyrsti ţáttur af KA vikunni sem var frumsýndur ţann 31. maí 2016. Ađalsteinn Halldórsson mćtti í settiđ og fór yfir leik Leiknis F og KA sem fór fram 29. maí ásamt ţví ađ fariđ var yfir leik Ţór/KA og KR. Valţór Ingi Karlsson og Ćvarr Freyr Birgisson landsliđsmenn KA í blaki fóru yfir nýliđiđ tímabil. Sverre Andreas Jakobsson mćtti og fór yfir fyrri tíma ţegar hann lék handbolta fyrir KA og ţá var kíkt á ćfingu hjá 7. flokki drengja í fótbolta.

Thumbnail
 • KA - Huginn 2-1 (21. maí 2016), mörkin
 • KA tók á móti Huginn í 3. umferđ Inkasso deildarinnar í knattspyrnu á KA-vellinum ţann 21. maí 2016. Eftir markalausan fyrri hálfleik ţá kom Elfar Árni Ađalsteinsson KA yfir međ marki á 49. mínútu og Juraj Grizelj tvöfaldađi forystuna međ marki tuttugu mínútum síđar. Friđjón Gunnlaugsson minnkađi muninn undir lokin en nćr komust gestirnir ekki og KA vann 2-1.

  Leikurinn var sýndur beint á KA-TV og má sjá mörkin hér en Siguróli Magni Sigurđsson og Egill Ármann Kristinsson lýstu leiknum.

Thumbnail
 • Haukar - KA 4-1 (14. maí 2016), mörkin
 • Haukar tóku á móti KA á Ásvöllum ţann 14. maí 2016 í annarri umferđ Inkasso deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Arnar Ađalgeirsson heimamönnum yfir á 63. mínútu og áfram héldu Haukar ađ skora en Elton Renato Livramento Barros skorađi úr víti á 65. mínútu og Haukur Ásberg Hilmarsson kom liđinu í 3-0 á 70. mínútu. Juraj Grizelj lagađi stöđuna fyrir KA á 75. mínútu en Arnar Ađalgeirsson var ekki lengi ađ svara fyrir ţađ mark og lokatölur 4-1.

  Mörkin fengin úr útsendingu Stöđ 2 Sport frá leiknum.

Thumbnail
 • KA - Tindastóll 2-1 (10. maí 2016), mörkin
 • KA tók á móti Tindastól í Borgunarbikar karla á KA-velli ţann 10. maí 2016. Gestirnir frá Sauđárkrók komust yfir á 64. mínútu međ marki frá Ragnari Ţóri Gunnarssyni en Orri Gústafsson jafnađi strax metin fyrir KA eftir stođsendingu frá Baldvin Ólafssyni.

  Stađan var enn jöfn 1-1 ţegar flautađ var til loka venjulegs leiktíma og ţví ţurfti ađ framlengja og ţar gerđi Almarr Ormarsson sigurmarkiđ í síđari hálfleik framlengingarinnar eftir stođsendingu frá Ívari Erni Árnasyni og KA ţví komiđ í 32-liđa úrslit keppninnar

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband