Nýjustu myndböndin

Thumbnail
 • KA - Ţór 1-0 (16. júlí 2016)
 • KA tók á móti nágrönnum sínum í Ţór í 11. umferđ Inkasso deildarinnar á Akureyrarvelli ţann 16. júlí 2016. Elfar Árni Ađalsteinsson gerđi eina mark leiksins ţegar hann skallađi fyrirgjöf frá Hallgrími Mar Steingrímssyni í netiđ á 51. mínútu leiksins.

  Međ sigrinum kom KA sér í enn betri stöđu á toppi deildarinnar og er međ 5 stiga forskot ţegar deildin er hálfnuđ.

Thumbnail
 • KA vikan - 9. júní 2016 (2. ţáttur)
 • Hér má sjá annan ţáttinn af KA vikunni ţar sem fariđ er yfir ţađ helsta í KA starfinu. Áskell Ţór Gíslason mćtti í settiđ og fór yfir leik KA og Keflavíkur sem fór fram 4. júní og spáđi einnig í spilin fyrir leik Leiknis R. og KA. Jónatan Ţór Magnússon mćtti í spjall um feril sinn í handboltanum og fór einnig ađeins í knattspyrnuferil sinn. Ţá var kíkt á ćfingu hjá 6. flokki karla og en ţeir Almar Örn Róbertsson og Dagur Árni Heimisson voru gripnir í spjall ásamt ţjálfara ţeirra honum Atla Fannari Írisarsyni

Thumbnail
 • KA Vikan - 31. maí 2016 (1. ţáttur)
 • Fyrsti ţáttur af KA vikunni sem var frumsýndur ţann 31. maí 2016. Ađalsteinn Halldórsson mćtti í settiđ og fór yfir leik Leiknis F og KA sem fór fram 29. maí ásamt ţví ađ fariđ var yfir leik Ţór/KA og KR. Valţór Ingi Karlsson og Ćvarr Freyr Birgisson landsliđsmenn KA í blaki fóru yfir nýliđiđ tímabil. Sverre Andreas Jakobsson mćtti og fór yfir fyrri tíma ţegar hann lék handbolta fyrir KA og ţá var kíkt á ćfingu hjá 7. flokki drengja í fótbolta.

Thumbnail
 • KA - Huginn 2-1 (21. maí 2016), mörkin
 • KA tók á móti Huginn í 3. umferđ Inkasso deildarinnar í knattspyrnu á KA-vellinum ţann 21. maí 2016. Eftir markalausan fyrri hálfleik ţá kom Elfar Árni Ađalsteinsson KA yfir međ marki á 49. mínútu og Juraj Grizelj tvöfaldađi forystuna međ marki tuttugu mínútum síđar. Friđjón Gunnlaugsson minnkađi muninn undir lokin en nćr komust gestirnir ekki og KA vann 2-1.

  Leikurinn var sýndur beint á KA-TV og má sjá mörkin hér en Siguróli Magni Sigurđsson og Egill Ármann Kristinsson lýstu leiknum.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband