sgeir og Ari slandsmeistarar B-flokki

Tennis og badminton
sgeir og Ari slandsmeistarar  B-flokki
sgeir og Ari sttir me bikarana gu!

slandsmti Badminton fr fram um helgina og hampai Spaadeild KA tveimur slandsmeistaratitlum. eirsgeir Adamsson og Ari rarson sigruu B-flokki tvlialeiks og vann Ari einnig B-flokkinn einlialeiknum.

tvlialeiknum mttu eir sgeir og Ari eim Gunnari Erni og Hauki rarsyni r TBR rslitaleiknum. Eftir 19-21 tap fyrstu lotu sneru strkarnir okkar leiknum sr vil, tryggu oddalotu me sannfrandi 21-11 sigri og tryggu svo titilinn me 21-13 sigri oddalotunni.

Ari mtti svo Mna Berg Ellertssyni r A rslitaleiknum einlialeik sem hann vann 2-0 me 21-18 og 21-17 sigrum.a hefur veri mikil uppbygging innan Spaadeildar KA og kaflega gaman a sj ennan frbra rangur um helgina. Vi skum eim sgeiri og Ara innilega til hamingju me titlana sem og Spaadeild fyrir frbran vetur en etta eru fyrstu slandsmeistaratitlar deildarinnar sem stofnu var ri 2012.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | ka@ka-sport.is