Spađadeild undirbýr sig fyrir Norđurlandsmótiđ

Tennis og badminton

Ţađ hefur veriđ mikill uppgangur í Spađadeild KA undanfariđ og kepptu međal annars ţrír einstaklingar fyrir hönd félagsins á meistaramótinu í badminton á dögunum. Nćst á dagskrá er svo Norđurlandsmótiđ í badminton en ţađ verđur haldiđ á Siglufirđi dagana 10.-11. maí.

Keppt verđur í öllum flokkum en flokkar U11 og U13 hefja keppni á föstudeginum kl. 17:00. Til ađ skrá keppendur á vegum KA er best ađ senda póst á spadadeild@ka.is en einnig er hćgt ađ láta ţjálfara vita.

Ţátttökugjöld: Einliđaleikur 1.500 kr., U11, tvíliđ- og tvenndarleikur 1.000 kr.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is