3. fl. kvenna Íslandsmeistari í blaki

Blak
3. fl. kvenna Íslandsmeistari í blaki
Framtíđin er björt hjá ţessu magnađa liđi

Ţađ rigna enn inn titlar hjá Blakdeild KA en 3. flokkur kvenna varđ um helgina Íslandsmeistari í sínum flokki eftir frábćra frammistöđu á Ísafirđi. Stelpurnar gerđu sér lítiđ fyrir og unnu alla fimm leiki sína 2-0, geri ađrir betur!

Međ liđinu fór Vigfús Hjaltalín sem ţjálfari og fararstjóri var Hrefna Brynjólfsdóttir. Viđ óskum liđinu ađ sjálfsögđu til hamingju međ glćsilegan árangur í vetur en stelpurnar urđu einnig Bikarmeistarar fyrr í vetur!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is