4 fulltrúar KA í úrvalsliđi kvenna

Blak

KA á alls fjóra fulltrúa í úrvalsliđi efstudeildar í blaki kvenna sem Blaksamband Íslands gaf út á dögunum. Alls eru ţrír leikmenn úr okkar röđum í liđunu auk ţess sem ađ Mateo Castrillo er ţjálfari liđsins.

Tea Andric var stigahćsti leikmađur deildarinnar og er hún ađ sjálfsögđu á sínum stađ í stöđu kantsmassara. Jóna Margrét Arnarsdóttir er uppspilari liđsins og ţá er Valdís Kapitola Ţorvarđardóttir libero úrvalsliđsins. Viđ óskum stelpunum sem og Mateo til hamingju međ útnefninguna.

Ţá var Sćvar Már Guđmundsson fyrrum leikmađur KA valinn besti dómari ársins fimmta skiptiđ í röđ en hann hefur hlotiđ útnefninguna nú alls 13 sinnum.

Stelpurnar eru eins og flestir ćttu ađ vita Deildar- og Bikarmeistarar og geta á ţriđjudaginn tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn en ţćr leiđa 2-0 í úrslitaeinvíginu gegn Aftureldingu. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta í KA-Heimiliđ á ţriđjudaginn og ađstođa stelpurnar okkar ađ sigla heim eina titlinum sem eftir er til ađ fullkomna tímabiliđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is