Alexander ćfir međ TV Rottenburg

Blak
Alexander ćfir međ TV Rottenburg
Lexi fćr flott tćkifćri úti (mynd: Ţórir Tryggva)

Alexander Arnar Ţórisson verđur ekki međ blakliđi KA í kvöld ţegar liđiđ tekur á móti Álftanesi en Alexander ćfir ţessa dagana međ liđi TV Rottenburg sem leikur í efstu deildinni í Ţýskalandi. Christophe Achten landsliđsţjálfari Íslands stýrir liđi Rottenburg og bauđ Alexander ađ koma og ćfa međ liđinu í ţrjár vikur.

Ţýska deildin er mjög öflug og ljóst ađ ţetta er frábćrt tćkifćri fyrir Alexander ađ reyna fyrir sér í jafn öflugu liđi og Rottenburg er. Ţetta er ţó ekki hefđbundinn reynslutími en Christophe bauđ Alexander ađ ćfa međ liđinu í kjölfar ţess ađ einn af lykilmönnum liđsins er fjarverandi í landsliđsverkefni.

Undirbúningstímabiliđ er enn á fullu í Ţýskalandi og mun Alexander ferđast til Belgíu međ liđinu um nćstu helgi og leika ţar fjóra ćfingaleiki. Mögulega verđa ćfingaleikirnir fleiri í kjölfariđ en Alexander mun koma aftur til liđs viđ KA ţann 11. október og missir ţví einungis af leiknum í kvöld. 

Viđ óskum Alexander góđs gengis í Ţýskalandi og hlökkum til ađ fá hann reynslunni ríkari til baka í baráttuna í Mizunodeild karla!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is