10.04.2015
Í kvöld, föstudag fer fram annar leikur KA og HK í undanúrslitum Mizuno-deildar karla í blaki. Þetta er annar leikur liðanna í undanúrslitunum og hefst hann klukkan 20:00 í KA heimilinu. Fyrsti leikur liðanna var á miðvikudaginn og var það gríðarleg rimma sem lauk með 3-2 sigri HK.
29.03.2015
Karlalið KA sigraði Þrótt R 3 -1 í síðasta deildarleik vetrarins.
24.03.2015
Íslandsmót 2. og 3. flokks var haldið á Akureyri um síðustu helgi.
17.03.2015
Aðalfundur Blakdeildar KA fer fram í KA-heimilinu þriðjudaginn 24. mars n.k. kl. 20:00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Hvetjum alla blakáhugamenn til að mæta.
10.03.2015
KA varð bikarmeistari karla í blaki árið 2015 með 3-1 sigri á HK á sunnudaginn. Tekið var á móti meisturunum í KA heimilinu á mánudaginn. Myndir úr Höllinni og frá móttökunni o.fl.
24.02.2015
Kvennalið KA lék tvo leiki við Stjörnuna í Mizuno-deildinni um helgina.
17.02.2015
Karlalið KA hafði betur gegn Fylki á laugardaginn.
16.02.2015
KA og Afturelding spiluðu tvo leiki um helgina.
14.02.2015
KA átti þrjú lið í bikarkeppni 2. og 3. flokks sem fram fór í Reykjavík um síðustu helgi.
04.02.2015
Daniele Mario Capriotti landsliðsþjálfari kvenna var með æfingu fyrir ungar og efnilegar blakstúlkur á Norðurlandi í KA heimilinu.