Strandblaksæfingar í sumar
14.05.2025
Blakdeild KA verður með frábærar strandblaksæfingar í sumar fyrir hressa krakka. Æfingarnar hefjast mánudaginn 2. júní næstkomandi en æft verður alla mánudaga og miðvikudaga í júní, júlí og ágúst