Bikarinn á loft eftir öruggan 3-0 sigur

Blak
Bikarinn á loft eftir öruggan 3-0 sigur
Deildarmeistarar KA 2019 (mynd: Ţórir Tryggva)

KA lék í dag síđasta heimaleik sinn í Mizunodeild karla í blaki ţegar liđiđ tók á móti Aftureldingu. Strákarnir voru fyrir ţó nokkru búnir ađ tryggja sér sigur í deildinni og ţeir spiluđu virkilega vel í dag og sáu til ţess ađ gleđin var einkennandi ţegar bikarinn fór á loft ađ leik loknum.

Nánari umfjöllun um leikinn er vćntanleg


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is