Bikarúrslitaleikir blakliđa KA frá ţví í fyrra

Blak
Bikarúrslitaleikir blakliđa KA frá ţví í fyrra
Ţađ var heldur betur gaman í fyrra!

Á međan samkomubanniđ er í gildi munum viđ rifja upp nokkur góđ augnablik úr sögu KA. Ţiđ ţurfiđ ţví ekki ađ hafa áhyggjur af ţví ađ fá ekki alvöru KA skammt á nćstunni! Viđ hefjum leik á ţví ađ rifja upp bikarúrslitaleiki karla og kvenna í blaki frá ţví í fyrra.

Kvennaliđ KA varđ Bikarmeistari í fyrsta skiptiđ í sögunni ţegar liđiđ lagđi HK ađ velli 3-1 eftir frábćran leik sem er klárlega ţess virđi ađ rifja upp í heild sinni.

Karlaliđ KA varđi svo titil sinn međ 3-0 sigri á Álftnesingum í kjölfariđ en ţetta var níundi Bikarmeistaratitill KA í karlaflokki. Ţví miđur vantar hluta af ţriđju hrinu í upptökuna en annars er leikurinn í heild sinni hér fyrir neđan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is