Blakveturinn er að fara af stað og tekur vetrartaflan í starfi blakdeildar KA gildi á mánudaginn (25. ágúst) og erum við afar spennt að fara á fullt aftur.
Eins og venjulega bjóðum við öllum sem hafa áhuga að koma og prófa æfingar frítt í upphafi vetrar. Miguel Mateo Castrillo er nýr yfirþjálfari blakdeildar en hann hefur stýrt meistaraflokkum karla og kvenna undanfarin ár með frábærum árangri.
Annars má finna helstu upplýsingar um veturinn og æfingarnar hér: