Blakćfingarnar byrja á mánudaginn!

Blak

Ćfingar blakdeildar KA hefjast á mánudaginn (28. ágúst) og hvetjum viđ alla sem hafa áhuga til ađ koma og prófa ţessa stórskemmtilegu íţrótt. Ćfingar fara fram í KA-Heimilinu, Naustaskóla og Höllinni en mikil fjölgun hefur orđiđ í blakinu hjá KA undanfarin ár og erum viđ afar stolt af ţví.

Viđ leggjum mikinn metnađ í starf okkar og höfum međal annars fjölgađ ćfingum fyrir komandi vetur og er ţađ von okkar ađ okkar öfluga starf verđi enn betra en frábćr árangur náđist á blakvellinum á síđasta vetri bćđi hjá meistaraflokkum KA og yngriflokkum félagsins.


Smelltu á töfluna til ađ sjá hana stćrri


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is