Blakdeild semur viđ André Collin

Blak
Blakdeild semur viđ André Collin
Bjóđum André velkominn í KA!

Karlaliđ KA hefur fengiđ góđan liđsstyrk en André Collin hefur skrifađ undir samning hjá félaginu og mun bćđi leika međ liđinu sem og koma ađ ţjálfun karla- og kvennaliđs KA. Collin sem er 41 árs og 1,94 metrar á hćđ er reynslumikill leikmađur og hefur veriđ gríđarlega sigursćll bćđi á Spáni og í Brasilíu.

Undanfarin ár hefur hann fariđ mikinn í ţjálfun og hefur unniđ alla helstu titlana á Spáni. Ţađ er ekki nokkur spurning ađ koma hans til KA mun hjálpa okkur ađ gera gott starf okkar enn betra auk ţess sem hann mun láta til sín taka á vellinum.

Viđ bjóđum Collin velkominn í KA og verđur gaman ađ fylgjast međ hans starfi á komandi vetri.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is