Blakveisla um helgina í KA-Heimilinu

Blak
Blakveisla um helgina í KA-Heimilinu
Stór helgi framundan í blakinu (mynd: EBF)

Ţađ verđur nóg um ađ vera í blakinu í KA-Heimilinu um helgina ţegar alls ţrír heimaleikir í meistaraflokki fara fram. Helgin hefst kl. 15:00 á laugardeginum ţegar kvennaliđ KA tekur á móti Ţrótti Reykjavík í Mizunodeild kvenna. Stelpurnar eru á toppi deildarinnar međ fullt hús stiga og ćtla sér klárlega ađ halda ţví áfram.

Á sunnudaginn tekur karlaliđ KA svo á móti Vestra en KA liđiđ er međ 3 stig eftir fyrstu 3 leiki vetrarins og ţarf ţví klárlega á sigri ađ halda en leikurinn hefst klukkan 13:00. Í kjölfariđ tekur KA-B á móti Vestra í 1. deild kvenna en stelpurnar unnu fyrsta heimaleik vetrarins á dögunum og ćtla sér klárlega í annan sigur um helgina.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is