Stelpurnar í blakliði KA fengu enn einn skellinn í kvöld þegar Þróttur Neskaupstað kom í heimsókn. Þrátt fyrir slæmt tap sýndu stelpurnar að mikið er spunnið í liðið en meðalaldurinn var 15,6 ár í seinustu hrinunni. Báða reynsluboltana vantaði í lið KA og verður það að teljast bæði furðulegt og leiðinlegt að vera að spila í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitil án þess að geta notað sína bestu leikmenn. KA-dömur verða nú að stefna á bronsið en um það bítast þær við Fylki. Allt stefnir í hreinan úrslitaleik um titilinn milli Þróttar og HK í lokaumferðinni. KA á tvo heimaleiki í næstu viku, gegn Fylki á þriðjudag og gegn HK á fimmtudag. Báðir leikir hefjast kl 19:30
Nafn |
Stig |
S-B-U |
Uppgjöf |
Móttaka |
Sókn |
Blokk |
Vörn |
Auður Anna |
9 |
9-0-0 |
0-3-2 |
5-2-2 |
9-14-3 |
0-0-0 |
2 |
Sesselja |
3 |
2-0-1 |
1-4-1 |
8-5-0 |
9-3-2 |
1-3-0 |
5 |
Eva |
3 |
3-0-0 |
0-1-1 |
0-0-0 |
3-4-0 |
0-3-1 |
1 |
Una |
2 |
0-0-2 |
2-3-2 |
0-0-0 |
0-5-0 |
0-2-0 |
6 |
Ísey |
1 |
0-1-0 |
0-2-0 |
0-0-0 |
0-3-1 |
1-4-2 |
0 |
Harpa |
0 |
0-0-0 |
0-2-0 |
6-7-3 |
0-3-0 |
0-0-0 |
4 |
Alda |
0 |
0-0-0 |
0-0-0 |
5-6-5 |
0-0-0 |
0-0-0 |
9 |
Ásta |
0 |
0-0-0 |
0-1-0 |
1-0-0 |
0-7-3 |
0-1-0 |
1 |
Sunna |
0 |
0-2-0 |
0-0-0 |
0-0-0 |
0-0-0 |
0-0-0 |
0 |