Endurkomusigur KA hefndi fyrir bikartapi

Blak
Endurkomusigur KA hefndi fyrir bikartapi
Frbr karakter hj stelpunum (mynd: BL)

KA stti HK heim Mizunodeild kvenna blaki dag en liin mttust einmitt rslitaleik Kjrsbikarsins um sustu helgi ar sem HK fr me sannfrandi sigur af hlmi. Stelpurnar voru hinsvegar starnar a hefna fyrir tapi og r var frbr blakleikur.

HK byrjai leikinn betur og komst 12-6 en stelpurnar voru vandrum me mttkuna upphafi og HK ntti sr a vel. En egar lei hrinuna ni KA lii ttum, HK leiddi 19-14 egar KA geri sj stig r og komst 19-21. Stelpurnar leiddu svo 22-23 en a dugi ekki og HK tk fyrstu hrinu 25-23.

rtt fyrir svekkjandi tap var KA lii ekki af baki dotti og stelpurnar komu frbrlega inn ara hrinu. r tku frumkvi strax og stungu loks af egar mest reyndi og sigldu heim 20-25 sigri hrinunni og jfnuu ar me metin 1-1.

a leit t fyrir a stelpurnar nu a endurtaka leikinn riju hrinu en flugur kafli HK um mibik hrinunnar breytti stunni r 11-14 yfir 21-17 og HK vann a lokum 25-19 sigur og komi algjra kjrstu fyrir fjru hrinuna.

En stelpurnar okkar hafa snt a oft og mrgum sinnum a a br frbr karakter liinu og r komu vel stemmdar til leiks fjru hrinunni. Geru fyrstu fimm stigin og gfu alltaf aftur egar HK reyndi a koma me hlaup. Lokaspretturinn var svo magnaur hj stelpunum sem unnu hrinuna 16-25 og knu ar me fram oddahrinu.

Stelpurnar voru komnar me ll vld vellinum og hldu fram a spila frbrt blak oddahrinunni. KA komst 0-6 og loks 1-10 og raun aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda. A lokum vannst 6-15 sigur oddahrinunni og leikurinn ar me 2-3.

KA hefndi ar me fyrir tapi bikarrslitunum og aeins anna tap HK stareynd vetur. a verur a teljast ansi lklegt a HK standi uppi sem sigurvegari deildinni en afar sterkt fyrir okkar li a n a sigra HK fyrir framhaldi og tti a gefa okkar lii mikla tr verkefninu ef liin skyldu mtast rslitakeppninni.

a er ng framundan en KA mtir rtti Reykjavk morgun og verur gaman a sj hvort stelpunum takist a skja ar mikilvg rj stig.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is