Flottur árangur á Íslandsmóti yngriflokka

Blak
Flottur árangur á Íslandsmóti yngriflokka
Stelpurnar í U14 fengu silfur um helgina

Um helgina fór fram síđari hluti Íslandsmóts U14 og U16 í blaki en mótiđ fór fram á Neskaupstađ. Mikil aukning iđkenda hefur átt sér stađ hjá Blakdeild KA ađ undanförnu og tefldi KA fram sex liđum á mótinu og er afar gaman ađ sjá kraftinn í starfi yngriflokka í blakinu hjá okkur.

Stelpurnar í U14 áttu frábćrt mót, töpuđu ađeins einum leik og enduđu svo samanlagt í 2. sćti á Íslandsmótinu.

Ţá sýndi KA2 einnig flotta takta á mótinu og geta stelpurnar veriđ ansi ánćgđar međ veturinn, ţćr hafa bćtt sig gríđarlega og spennandi ađ fylgjast áfram međ framgöngu ţeirra.

Strákarnir í U14 stóđu sig frábćrlega um helgina, töpuđu ađeins einum leik og sýndu flotta takta. KA endađi ađ lokum í 3. sćti Íslandsmótsins ţegar árangur vetrarins er lagđur saman.

Stelpurnar í U16 liđi KA enduđu í 3. sćti á mótinu um helgina og enda samanlagt í 4. sćti á Íslandsmótinu.

KA2 í flokki U16 kvenna stóđ fyrir sínu og geta stelpurnar veriđ ánćgđar međ sitt framlag í vetur en ţćr bćttu árangur sinn frá fyrra móti vetrarins.

Strákarnir í U16 liđi KA bćttu sig gríđarlega frá fyrra móti vetrarins og lögđu međal annars Íslandsmeistarana ađ velli. Ţeir enduđu ađ lokum samanlagt í 4. sćti á Íslandsmótinu en framfarirnar gríđarlegar í vetur hjá liđinu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is