Flottur árangur KA á bikarmóti yngriflokka

Blak
Flottur árangur KA á bikarmóti yngriflokka
Stelpurnar í 3. flokki voru flottar um helgina

Um helgina fór fram bikarmót í 2., 3. og 4. flokki í blaki en keppt var í Kópavogi. KA senti alls 5 liđ til leiks og voru 35 iđkendur félagsins sem spreyttu sig á ţessu skemmtilega móti. Ţađ má međ sanni segja ađ krakkarnir hafi stađiđ sig međ prýđi og voru KA til fyrirmyndar.

Mikill uppgangur hefur veriđ í starfi blakdeildar KA undanfarin ár sem sést hvađ best á titlasöfnun meistaraflokksliđa okkar. Ţađ er ljóst ađ ţađ eru áfram spennandi tímar framundan í blakinu og hvetjum viđ alla krakka sem hafa áhuga til ađ kíkja viđ á ćfingu sem allra fyrst!


Stelpurnar í 4. flokki stóđu fyrir sínu


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is