Flottur rangur KA slandsmti yngriflokka

Blak
Flottur rangur KA  slandsmti yngriflokka
KA1 fkk silfur keppni U14 hj stelpunum

Um helgina fr fram slandsmt yngriflokka blaki en keppt var Neskaupsta. Keppt var remur aldursflokkum og tefldi KA fram lium llum flokkum og sendi allsfjgur li til keppni.


Li KA2 U14 flokknum sem endai 3. sti

flokki stlkna 14 ra og yngri tti KA tv li og m me sanni segja a stelpurnar hafi stai sig frbrlega. KA1 endai ru sti og KA2 v rija og ansi sterkt a bi li ni inn verlaunapall.


Li KA U15 flokknum sem endai 3. sti

flokki drengja 15 ra og yngri endai li KA rija sti en margir af strkunum eru nlega byrjair a fa og hafa snt frbrar framfarir vetur og verur fram gaman a fylgjast me framvindu eirra.


Li KA U16 flokknum sem endai 5. sti

Loks endai KA 5. sti flokki stlkna 16 ra og yngri en stelpurnar sndu flotta kafla og geta veri stoltar af sinni framgngu.

a er mikil grska yngriflokkastarfinu hj blakdeild KA og afar ngjulegt a sj bi rangurinn sem er a nst vellinum auk fjldans sem er a fa. a er ljst a framtin er bjrt blakinu hj okkur og ber a hrsa yngriflokkari auk okkar flugu jlfara eim Paulu del Olmo, Jnu Margrti og Filip Pawel fyrir frbrt starf.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is