Flottur árangur U-17 á Norđurlandamótinu

Blak
Flottur árangur U-17 á Norđurlandamótinu
Sölvi, Jóna og Heiđbrá voru fulltrúar KA á mótinu

U-17 ára landsliđ karla og kvenna í blaki luku í dag keppni á Nevza Norđurlandamótinu sem fram fór í Ikast í Danmörku. KA átti ţrjá fulltrúa í hópnum en ţađ voru ţau Sölvi Páll Sigurpálsson, Jóna Margrét Arnarsdóttir og Heiđbrá Björgvinsdóttir. Ţá var Halldóra Margrét Bjarnadóttir leikmađur KA fararstjóri hópsins.

Árangurinn á mótinu var góđur og er klár bćting hjá landsliđunum okkar frá fyrri mótum. Strákarnir gerđu sér lítiđ fyrir og komust í leikinn um 3. sćtiđ sem reyndar tapađist gegn Danmörku og 4. sćtiđ á mótinu ţví stađreynd.

Stelpurnar enduđu í 5. sćtinu eftir glćsilegan sigur í oddahrinu á Noregi í lokaleiknum og geta veriđ ansi ánćgđar međ spilamennskuna ađ mestu leiti.

Ţađ er ljóst ađ ţađ er mikill uppgangur í blakinu og verđur gaman ađ fylgjast međ báđum ţessum liđum í náinni framtíđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is