Frbr sigur KA lftnesingum

Blak
Frbr sigur KA  lftnesingum
Frbr 3 stig hs! (mynd: rir Tryggva)

KA tk mti lftanesi grarlega mikilvgum leik Mizunodeild karla blaki KA-Heimilinu dag. Fyrir leikinn var KA 4.-5. sti me 12 stig en lftanes var me 18 stig 3. stinu. Aeins efstu fjgur liin fara rslitakeppnina og klrt a KA lii arf llum eim stigum sem boi eru til a tryggja sti sitt ar.

Liin skiptust a leia upphafi fyrstu hrinu og ljst a bi li voru mtt til a skja sigurinn. Gestirnir geru frri mist og nu nokkrum stigum r sem kom eim fimm stigum yfir stunni 9-14. Eftir a ni KA lii nokkur skipti a minnka muninn tv stig en komst aldrei nr og lftnesingar fru endanum me 22-25 sigur hrinunni.

rtt fyrir tapi sst a okkar li var a komast betur og betur gang auk ess sem Miguel Mateo sem virtist afar jur upphafi leiks virtist n a yfirstga meislin og fr heldur betur a lta til sn taka. Gestirnir a vsu byrjuu nstu hrinu mun betur og komust 4-10 en svruu strkarnir vel og eir sneru taflinu vi. A lokum vannst gur 25-21 sigur og staan v orin 1-1.

Jafnt var upphafi riju hrinu en svo keyru strkarnir yfir gestina og komust mest nu stigum yfir stunni 19-10. lftnesingar nu a laga stuna en strkarnir voru aldrei a fara a klra essari gu stu og unnu 25-21 sigur sem kom eim 2-1 og kjrstu a skja ll stigin leiknum.

Spennan var mikil upphafi fjru hrinu enda allt undir, jafnt var llum tlum upp 10-10 en kjlfari komst KA 18-12 og eftir a litu strkarnir aldrei um xl. eir unnu hrinuna 25-18 og unnu leikinn v 3-1 samtals. rj risastig v hs hj liinu sem stendur n eitt 4. stinu me 15 stig og er aeins remur stigum fr lftanesi v rija.

Nsti leikur er einnig ansi mikilvgur en hann er sunnudaginn um nstu helgi og mtir Afturelding norur. Afturelding er remur stigum fyrir aftan okkar li og a er ekki nokkur spurning a a yru mikil vonbrigi fyrir ef eir missa af sti rslitakeppninni. Stigin rj sem vera boi nstu helgi geta sagt ansi miki um lokastu lianna og verur ansi gaman a sj hvernig s leikur mun fara.

Miguel Mateo Castrillo var stigahstur lii KA dag me 28 stig og var frbrt a sj hann leggja sig allan leikinn rtt fyrir meisli. Alexander Arnar risson geri 18 stig, Gunnar Plmi Hannesson 7, Gsli Marteinn Baldvinsson 5, Filip Pawel Szewczyk 3, Benedikt Rnar Valtsson 3 og Vigfs Jnbergsson 1.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is