Bæði liðin hafa 12 stig eftir 4 leiki en KA hefur tapað 4 hrinum en Þróttur aðeins einni. Liðin börðust grimmt í deildarkeppninni í fyrra en þá unnu KA menn báða heimaleiki sína 3-0 en Þróttarar hefndu fyrir með því að leggja KA heima einnig 3-0. Þróttarar slógu svo KA menn út úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn með því að leggja KA í tvígang 3-0 og 3-2. KA menn eiga því harma að hefna.
Í leiknum mætast einning stighæstu menn 1. deildarinnar í vetur þeir Piotr Kempisty hjá KA og Masayuki Takahashi hjá Þrótti. Piotr Kempisty hjá KA er sem stendur stigahæsti leikmaður deildarinnar með 92 stig en Masayuki er með 82 stig í öðru sæti. Það er því ljóst að það verður hart barist í leikjunum um helgina er tvö bestu lið Íslands nú um stundir mætast.
1.deild karla í blaki 2009 (tekið af www.bli.is ) | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Meistaraflokkur karla | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Staðan 5. desember 2008 kl. 11.25 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Stigaskor leikmanna í 1. deildUppfært 1. des 2008. Stigaskor leikmanna í 1. deild karla
|