Fyrsti heimaleikur stelpnanna í kvöld

Blak
Fyrsti heimaleikur stelpnanna í kvöld
Gígja og stelpurnar eru klárar í slaginn

Kvennaliđ KA í blaki tekur á móti Álftanesi í KA-Heimilinu í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins. Stelpurnar unnu fyrstu tvo leiki tímabilsins og eru ţví á toppi deildarinnar en ţurfa ađ halda áfram í kvöld gegn öflugu liđi gestanna. Leikurinn hefst klukkan 20:15.

Ársmiđasala Blakdeildar KA er í fullum gangi en ársmiđinn gildir á alla heimaleiki karla- og kvennaliđs KA í Mizunodeildinni í vetur og kostar einungis 7.500 krónur. Ţađ er um ađ gera ađ tryggja sér ársmiđa sem allra fyrst og styđja vel viđ bakiđ á liđunum okkar mögnuđu sem eru Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar auk ţess ađ vera Meistarar Meistaranna.

Ef ţú kemst hinsvegar ekki á leikinn ţá verđur hann í beinni útsendingu á KA-TV og er hćgt ađ nálgast útsendinguna hér fyrir neđan:


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is