Fyrsti heimaleikur strákanna í kvöld

Blak

KA tekur á móti Aftureldingu í fyrstu umferđ úrvalsdeildar karla í blaki í kvöld klukkan 20:15.  Ţađ er spennandi vetur framundan en töluverđar breytingar hafa orđiđ á KA liđinu frá síđustu leiktíđ en ţrátt fyrir ţađ stóđu strákarnir vel í ţreföldum meisturum Hamars í leik Meistara Meistaranna á dögunum.

Viđ minnum á ađ ársmiđasalan er í fullum gangi í Stubb sem og hjá leikmönnum en ársmiđinn gildir á alla heimaleiki karla- og kvennaliđs KA í úrvalsdeildinni. Ársmiđinn kostar einungis 12.000 krónur en einnig er hćgt ađ verđa sér útum eintak í miđasölunni fyrir leik kvöldsins.

Fyrir ţá sem ekki komast í KA-Heimiliđ er leikurinn í beinni á KA-TV en ađgangur ađ útsendingunni kostar ađeins 800 krónur og er útsendingin ađgengileg á livey.events/ka-tv.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is