HK hafi betur toppslagnum

Blak
HK hafi betur  toppslagnum
HK reyndist sterkari kvld (mynd: Egill Bjarni)

KA tk mti HK Mizunodeild kvenna blaki kvld algjrum toppslag en arna mttust liin sem hafa barist um titlana undanfarin r. Fyrir leikinn voru gestirnir me fullt hs stiga toppnum en KA urfti helst sigri a halda til a koma sr nr HK liinu.

HK hafi unni fyrri leik lianna KA-Heimilinu vetur og hvort stelpurnar okkar hafi veri bnar a spenna bogann full htt fyrir leik skal ekki segja en spennustigi virkai hrra hj okkar lii. Fyrsta hrina var jfn til a byrja me en HK seig framr er lei og vann a lokum 16-25 sigur eftir a hafa gert sustu sex stig hrinunnar.

Mttakan hj stelpunum var ekki alveg ngilega g og fyrir viki var sknarleikurinn ekki jafn beittur og venjulega. HK gekk v lagi en stelpunum tkst a svara fyrir sig nstu hrinu sem var jfn og spennandi. egar mest var undir tkst stelpunum a stga upp og sigla gum 25-23 sigri og jfnuu ar me metin 1-1.

fram hlt g spilamennska okkar lis riju hrinu og var tliti ansi gott um mibik hennar er KA leiddi 14-9. En kom slakur kafli ar sem HK geri sex stig r og tk forystuna. Spennan var mikil enda lii sem myndi fara me sigur af hlmi hrinunni komi lykilstu. En n voru a gestirnir sem reyndust sterkari og fru me 22-25 sigur sem kom eim 1-2 stu.

KA urfti v sigri a halda fjru hrinunni til a knja fram upphkun og f eitthva tr leiknum og r var spennurungin hrina. Liin skiptust a leia og mtti vart sj hvort lii myndi hafa betur. Gestirnir voru komnir fna stu en stelpurnar okkar nu a knja fram upphkkun 24-24 og aftur 25-25 en nr komust r ekki og HK tkst a sigla heim 25-27 sigri og ar me 1-3 heildina.

Grarlega svekkjandi a f ekkert tr leiknum en stelpurnar sndu kflum virkilega flottan leik en vantai gn upp stugleikann. HK er v fram me fullt hs stiga og virist tla a hrifsa Deildarmeistaratitilinn sem KA hefur unni undanfarin tv r.

Paula del Olmo Gomez fr hamfrum okkar lii kvld og geri 24 stig. Mireia Orozco kom nst me 13 stig, Ggja Gunadttir og Heibr Bjrgvinsdttir geru bar 6 stig, Sigds Lind Sigurardttir 4 stig og Jna Margrt Arnarsdttir geri 3 stig.

a er bi a vera miki lag liinu a undanfrnu enda spila tt en n f stelpurnar sm tma til a anda ur en r mta HK njan leik en n fyrir sunnan. a er klrt a stelpurnar eiga hrkumguleika a leggja sterkt li HK a velli en urfa a sna gn meiri stugleika til a n v.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is