HK sl KA r leik Kjrsbikarnum

Blak
HK sl KA r leik  Kjrsbikarnum
KA nr ekki a verja bikartitilinn (mynd: EBF)

a var vgast sagt strleikur Fagralundi Kpavogi kvld er HK tk mti KA 8-lia rslitum Kjrsbikars karla blaki. arna ttust vi liin sem hafa barist um alla titla undanfarin r og ljst a a li sem myndi tapa myndi detta r leik og ar me missa af bikarrslitahelginni.

Strax fr upphafi var ljst a leikurinn yri hspenna lfshtta og myndi bja upp mikla skemmtun. KA byrjai betur og leiddi me 2-4 stigum fyrstu hrinu og mtti v ekkert taf brega. Strkarnir geru mjg vel lok hrinunnar og sigldu endanum 19-25 sigri og tku ar me forystuna 0-1.

Liin skiptust a leia upphafi nstu hrinu en stunni 7-5 fyrir HK komu fimm stig r fr KA sem komst 7-10. Ekki lei lngu uns HK jafnai 12-12 og mtti vart milli sj hvort lii myndi klra hrinuna. KA var yfir 21-22 fyrir lokakaflann en kjlfari gekk ekkert upp hj strkunum og HK refsai me fjrum stigum og jafnai v 1-1 me 25-22 sigri.

a stefndi allt smu barttu eirri riju en stunni 12-10 fyrir HK kom erfiur kafli og HK komst 19-13. Strkarnir nu a minnka muninn 19-16 en komust ekki nr og tapaist hrinan endanum 25-16 og KA lii ar me komi me baki uppvi vegg 2-1 undir.

fram voru a heimamenn sem leiddu eirri fjru en aldrei var KA lii langt undan. HK komst mest fimm stigum yfir og voru rvalsstu a klra leikinn stunni 23-20. KA lii gafst hinsvegar ekki upp og komst yfir 23-24 en tkst ekki a ganga fr hrinunni og v urfti a fara upphkkun.

Upphkkunin var trlega spennandi og skiptust liin a taka forystuna og ljst a hrinan myndi rast litlu atrii. v miur fllu hlutirnir ekki me strkunum og HK vann 30-28 sigur eftir algjra veislu fyrir horfendur.

Leikurinn tapaist v 3-1 og er KA ar me falli r leik Kjrsbikarnum etta ri. Strkunum tekst v ekki a verja Bikarmeistaratitil sinn sem eir hfu unni tv r r. Mjg svekkjandi niurstaa en a er ekki hgt anna en a hrsa liinu fyrir frammistuna gegn afar flugu HK lii.

KA lii hefur btt sig grarlega undanfrnum vikum eftir brstt gengi framan af vetri og tryggi sr meal annars sti rslitakeppninni dgunum. a er v ekkert anna stunni en a halda bara fram a gefa og taka svo ann stra egar kemur a rslitakeppninni.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is