Höldur styrkir Blakdeild KA

Blak
Höldur styrkir Blakdeild KA
Arna og Arnar viđ undirritunina í gćr

Höldur og Blakdeild KA skrifuđu undir nýjan styrktarsamning í gćr en Arna Hrönn Skúladóttir markađsstjóri Hölds og Arnar Már Sigurđsson formađur Blakdeildar KA undirrituđu samninginn.

Ţađ er ljóst ađ ţessi samningur er ákaflega mikilvćgur fyrir blakstarfiđ í félaginu en KA hefur á undanförnum árum hampađ ógrynni af titlum bćđi í karla- og kvennaflokki. Ţá hefur orđiđ mikil aukning á iđkendafjölda í yngriflokkum félagsins og heldur betur bjart framundan hjá Blakdeild KA.

Viđ kunnum Höldi kćrar ţakkir fyrir styrkinn góđa en Höldur er einn af lykilsamstarfsađilum félagsins í heild og gegnir stóru hlutverki í ţví metnađarfulla starfi sem unniđ er innan KA.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is