Jóna Margrét til liđs viđ Cartagena

Blak
Jóna Margrét til liđs viđ Cartagena
Virkilega spennandi skref hjá Jónu!

Jóna Margrét Arnarsdóttir skrifađi í dag undir hjá spćnska liđinu FC Cartagena. Ţetta er afar spennandi skref hjá okkar frábćra leikmanni en Jóna sem er enn ađeins 19 ára gömul fór fyrir liđi KA sem hampađi öllum titlunum í vetur og stóđ ţví uppi sem Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari auk ţess ađ vera meistari meistaranna.

Jóna sem er uppalin í KA hefur ćft međ meistaraflokk frá árinu 2016, ţá ađeins 12 ára gömul, var kjörin íţróttakona KA fyrir áriđ 2022 og var í lok núverandi tímabils kjörin besti leikmađur liđsins. Ţrátt fyrir ungan aldur hefur Jóna blómstrađ í uppspilarastöđunni hjá KA liđinu undanfarin ár og orđin fastamađur í A-landsliđi Íslands. 


Jóna og Gígja voru kvaddar međ merktum KA treyjum á lokahófi blakdeildar á dögunum

Ţetta er eins og segir afar spennandi skref hjá Jónu en liđ Cartagena spilar í 1. deild á Spáni og var hársbreidd frá sćti í efstu deild í vetur en liđiđ endađi í 3. sćti deildarinnar. Boginn er spenntur hátt á nćstu leiktíđ og er Jóna hugsuđ sem ađaluppspilari liđsins en ţjálfari Cartagena er enginn annar en André Collin dos Santos sem ţjálfađi og lék međ karlaliđi KA tímabilin 2020-2021 og 2021-2022.

Viđ óskum Jónu innilega til hamingju međ samninginn og hlökkum svo sannarlega til ađ fylgjast áfram međ framgöngu ţessa magnađa leikmanns okkar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is