KA fćr Fylki í heimsókn kl. 20:00

Blak

KA tekur á móti Fylki í Mizunodeild karla í blaki klukkan 20:00 í KA-Heimilinu. KA liđiđ hefur veriđ á góđri siglingu ađ undanförnu og unniđ síđustu fimm leiki sína eftir tap gegn Hamarsmönnum í fyrstu umferđ deildarinnar.

Strákarnir ţurfa hinsvegar nauđsynlega ađ sćkja öll stigin sem í bođi eru í kvöld en KA liđiđ hefur leikiđ ţremur leikjum minna en Hamar og HK sem eru á toppnum. Ţađ er ţví mikilvćgt ađ missa ţau ekki langt framúr sér en HK hefur rétt eins og KA tapađ fjórum stigum í vetur en Hamar er međ fullt hús stiga í toppsćtinu.

Fylkismenn eru hinsvegar á botni deildarinnar og eru enn án stiga ţrátt fyrir ađ hafa komist nálćgt ţví í nokkrum leikjum. Ţar á međal gerđist ţađ í fyrri leik liđanna er liđin mćttust í Árbćnum. KA vann ađ lokum 1-3 sigur en KA vann fjórđu hrinuna 27-29 eftir upphćkkun og hefđi ţví hćglega getađ misst af stigum ţar.

Ţađ er ţví ljóst ađ verkefni kvöldsins verđur krefjandi og ţví um ađ gera ađ fylgjast vel međ gangi mála. Engir áhorfendur eru leyfđir á leiknum en hann verđur í beinni á KA-TV og hćgt ađ nálgast útsendinguna hér fyrir neđan, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is