KA lokarslit eftir frbran sigur

Blak
KA  lokarslit eftir frbran sigur
a var lagi! (mynd: Egill Bjarni)

KA tryggi sr kvld sti lokarslitum slandsmtsins blaki karla me frbrum 1-3 tisigri HK rum leik lianna undanrslitum keppninnar. KA hafi unni fyrri leik lianna 3-1 KA-Heimilinu og gat v me sigri klra einvgi kvld.

Strkarnir byrjuu leikinn kvld af miklum krafti og tku strax yfirhndina. Sama hva HK reyndi tkst eim aldrei a bra bili og KA vann a lokum frekar sannfrandi 20-25 fyrstu hrinu og tk v forystuna 0-1.

HK sem var a vinna leikinn til a knja fram gullhrinu reyndi a svara annarri hrinu en fram var a KA lii sem hafi frumkvi og spiluu kaflega beittan og flugan sknarleik. KA vann hrinuna 19-25 og komi algjra kjrstu 0-2.

Heimamenn voru v komnir ansi erfi ml og eir svruu fyrir sig upphafi riju hrinu. sama tma misstu strkarnir okkar aeins hausinn og tlit fyrir sigur HK. KA lii ni a koma til baka en a dugi ekki og HK kni fram fjru hrinuna me naumum 25-23 sigri.

Fjra hrina var sispennandi ar sem HK leiddi en KA jafnai leikinn treka. tliti var svo ansi dkkt stunni 22-20 en rtt eins og leiknum KA-Heimilinu reyndust strkarnir okkar sterkari er mest reyndi og sttu 23-25 sigur og ar me leikinn samtals 1-3.

a hefur veri mikill stgandi leik KA-lisins vetur og virist sem lii s a toppa hrrttum tma. Framundan er hinsvegar sjlft rslitaeinvgi gegn Deildar- og Bikarmeisturum Hamars og ljst a a verur ansi krefjandi verkefni. Strkarnir mta hvergi bangnir a verkefni og verur spennandi a sj hvernig a spilast.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is