KA könnurnar eru mćttar

Blak

Blakdeild KA stóđ fyrir hóppöntun á glćsilegum KA kaffikönnum nú á dögunum og eru ţćr mćttar í KA-Heimiliđ. Ţeir sem pöntuđu könnur geta nálgast ţćr til klukkan 18:00 í dag og á milli 9:00 og 15:00 á morgun, laugardag. Viđ hvetjum ykkur eindregiđ til ađ sćkja ţćr sem fyrst svo hćgt verđi ađ drekka jólakaffiđ eđa kakóiđ úr könnunum góđu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is