KA međ 10 sigra af 10 mögulegum

Blak
KA međ 10 sigra af 10 mögulegum
Stelpurnar algjörlega frábćrar /mynd Ţórir Tryggva

Ţađ virđist fátt getađ stöđvađ KA í blaki kvenna en liđiđ varđ eins og frćgt er orđiđ Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari á síđustu leiktíđ. Stelpurnar hafa svo fariđ frábćrlega af stađ í Mizunodeildinni í vetur og voru fyrir leikinn gegn Ţrótti Reykjavík í gćr međ 9 sigra af 9 mögulegum.

Medina Luz uppspilari yfirgaf liđiđ á dögunum en hún hefur leikiđ stórt hlutverk frá ţví hún kom til liđsins í fyrra. Ţađ var ţó ekki ađ sjá ađ liđiđ saknađi hennar í upphafi leiks ţví stelpurnar komust strax í 1-10 og voru ađ spila ákaflega vel. Hin unga og efnilega Jóna Margrét Arnarsdóttir sem lék nýveriđ sína fyrstu A-landsleiki fćr nú ábyrgđina og hún stóđ sig međ prýđi í leiknum.

En heimakonur í Ţrótti gáfust ekki upp ţrátt fyrir erfiđa byrjun og ţćr komu sér hćgt og bítandi aftur inn í leikinn. Ţeim tókst ađ jafna í 18-18 og komust í kjölfariđ yfir í 22-20 undir lokin og voru ţví komnar í lykilstöđu á ađ klára hrinuna. En KA liđiđ sneri dćminu viđ eins og svo oft áđur ţegar mest liggur viđ og ţćr unnu ađ lokum 23-25 sigur og leiddu ţví 0-1.

Aftur byrjađi okkar liđ betur og komst í 3-8 áđur en Ţróttarar bitu betur frá sér. Ţađ var ţó nokkuđ um sveiflur en eftir ađ Ţróttur hafđi minnkađ muninn í eitt stig gaf KA liđiđ aftur í og komst í 9-16 og síđar 13-20. Undir lokin leiddi KA 16-23 og héldu flestir ađ úrslitin í hrinunni vćru ráđin en svo var heldur betur ekki og heimastúlkur knúđu fram upphćkkun međ ţví ađ jafna í 24-24. Aftur sýndu stelpurnar ađ ţćr eru bestar undir pressu og unnu 24-26 sigur og ţví komnar í lykilstöđu 0-2.

Ţađ kom svo ekkert sérstaklega á óvart ađ stelpurnar byrjuđu betur í ţriđju hrinu og ţćr komust strax í 1-6. Ađ ţessu sinni hleyptu ţćr Ţrótti hinsvegar ekki aftur inn í leikinn og KA vann afar sannfćrandi 13-25 sigur í hrinunni og leikinn samanlagt 0-3.

Paula del Olmo Gomez var stigahćst í liđi KA međ 19 stig, Helena Kristín Gunnarsdóttir gerđi 13, Gígja Guđnadóttir 8, Jóna Margrét Arnarsdóttir 7, Sóley Karlsdóttir 5, Nera Mateljan 4 og Lovísa Rut Ađalsteinsdóttir 1.

KA liđiđ er ţví áfram á toppi deildarinnar eftir ađ hafa unniđ fyrstu 10 leiki sína og hefur ađeins misst af einu stigi af 30 mögulegum. Nćsti leikur er heimaleikur gegn Aftureldingu á miđvikudaginn en Mosfellingar eru í 2. sćti og eru 5 stigum á eftir okkar liđi. Ţađ má ţví stilla leiknum upp sem algjörum lykilleik í baráttunni um Deildarmeistaratitilinn nú ţegar ađeins fimm leikir eru eftir af deildinni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is