KA - Stál-Úlfur kl. 14:00 í dag | Beint á KA-TV

Blak

Blakveislan heldur áfram í dag eftir landsliđspásu ţegar KA tekur á móti Stál-Úlf í úrvalsdeild karla klukkan 14:00 í KA-Heimilinu. KA liđiđ vann frábćran 1-3 útisigur á HK í síđasta leik sínum og alveg klárt ađ strákarnir ćtla sér önnur ţrjú stig gegn liđi Stál-Úlfs.

Ársmiđasalan er í fullum gangi hjá blakdeildinni en ársmiđinn gildir á alla heimaleiki karla- og kvennaliđs KA í úrvalsdeildunum. Miđinn kostar 12.000 krónur og er hćgt ađ kaupa miđa bćđi í gegnum Stubb miđasöluapp eđa í hurđinni á heimaleikjum okkar.

Fyrir ţá sem ekki komast á leikinn er hann ađ sjálfsögđu í beinni útsendingu á KA-TV en ađgangur ađ útsendingunni kostar 800 krónur og er hćgt ađ fylgjast međ gangi mála međ ţví ađ smella á hlekkinn hér fyrir neđan:

livey.events/ka-tv


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is