KA tekur á móti Aftureldingu í kvöld

Blak
KA tekur á móti Aftureldingu í kvöld
Strákarnir ţurfa á ţremur stigum ađ halda

KA tekur á móti Aftureldingu í Mizunodeild karla í blaki í dag klukkan 20:15. Strákarnir unnu frábćran sigur á toppliđi HK í síđustu umferđ en ţurfa nauđsynlega á öllum ţremur stigunum ađ halda í kvöld til ađ halda sér í baráttunni á toppnum.

Gestirnir eru fyrir leikinn međ ađeins 2 stig sem kemur ansi mikiđ á óvart en Mosfellingar eru međ vel skipađ liđ og hafa til ađ mynda fyrrum leikmenn KA ţá Quentin Moore og Sigţór Helgason auk ţess sem ađ Piotr Kempisty stýrir liđinu.

Ţađ má búast viđ erfiđum leik og ţurfa strákarnir svo sannarlega á ţínum stuđning ađ halda. Ef ţú kemst hinsvegar ómögulega í KA-Heimiliđ ţá minnum viđ á ađ leikurinn verđur í beinni útsendingu á KA-TV, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is