KA tekur á móti Álftanes í kvöld

Blak

Fyrsti heimaleikur blaktímabilsins er í kvöld ţegar karlaliđ KA tekur á móti Álftanes í KA-Heimilinu klukkan 20:15. Strákarnir fóru ekki nćgilega vel af stađ í deildinni um helgina ţegar ţeir töpuđu tvívegis gegn Ţrótti Neskaupstađ og eru stađráđnir í ađ sćkja fyrstu stigin í kvöld.

Miguel Mateo lék ekki međ KA um síđustu helgi en er mćttur aftur og verđur ţví međ liđinu í kvöld. Alexander Arnar Ţórisson verđur hinsvegar fjarri góđu gamni en hann ćfir ţessa dagana međ Ţýska liđinu TV Rottenburg.

Liđin mćttust á dögunum í Meistari Meistaranna ţar sem KA vann 3-2 sigur í oddahrinu og má ţví búast viđ hörkuleik í kvöld.

Ársmiđasala blakdeildar hefst í kvöld en ársmiđinn kostar 7.500 krónur og gildir á alla heimaleiki karla- og kvennaliđs KA í Mizunodeildinni. Hlökkum til ađ sjá ykkur og áfram KA!

Fyrir ţá sem ekki komast í KA-Heimiliđ verđur leikurinn í beinni útsendingu á KA-TV og má nálgast útsendinguna hér fyrir neđan:


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is