KA tekur á móti Ţrótti R. á laugardaginn

Blak
KA tekur á móti Ţrótti R. á laugardaginn
Nćstsíđasti leikur deildarkeppninnar (mynd: EBF)

Baráttan heldur áfram í Mizunodeild kvenna í blaki um helgina ţegar KA tekur á móti Ţrótti Reykjavík klukkan 15:00 á laugardaginn. Stelpurnar eru á toppi deildarinnar og ţurfa á sigri ađ halda til ađ fćrast skrefi nćr Deildarmeistaratitlinum!

Leikurinn er liđur í nćstsíđustu umferđ deildarinnar og er KA međ ţriggja stiga forskot á toppnum. Stelpurnar gćtu ţví klárađ deildina međ sigri og ef Afturelding misstígur sig í sínum leik gegn HK á sama tíma.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta og styđja stelpurnar til sigurs, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is