Landsbankinn framlengir viđ blakdeild KA

Blak
Landsbankinn framlengir viđ blakdeild KA
Arnar Már og Arnar Páll skrifa undir samninginn

Landsbankinn og blakdeild KA framlengdu á dögunum styrktarsamning sinn til nćstu tveggja ára. Landsbankinn hefur veriđ öflugur bakhjarl blakdeildar sem og annarra deilda félagsins og erum viđ afar ţakklát fyrir áframhaldandi samstarf sem skiptir sköpum í okkar metnađarfulla starfi.

Undirritun samningsins fór fram í höfuđstöđvum Landsbankans á Akureyri en Arnar Már Sigurđsson formađur blakdeildar KA og Arnar Páll Guđmundsson fyrir hönd Landsbankans skrifuđu undir.

Ţađ er gríđarlegur kraftur í blakstarfinu en mikil aukning hefur orđiđ í yngriflokkum KA auk ţess sem meistaraflokkar félagsins standa í ströngu í úrvalsdeildum karla og kvenna en kvennaliđ KA er ósigrađ á toppi deildarinnar međ fullt hús stiga.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is