Leikir KA í beinni á NEVZA cup

Blak
Leikir KA í beinni á NEVZA cup
Hópurinn er klár í slaginn!

Blakliđ KA hefja í dag leik á NEVZA Club Championship en bćđi karla- og kvennaliđ KA leika klukkan 13:45 í dag. Karlarnir leika gegn BK Marienlyst í Ishřj í Danmörku á međan konurnar leika gegn Brřndby en ţćr leika í Ängelholm í Svíţjóđ.

Sama er upp á teningnum á morgun, laugardag, ađ liđin leika á sama tíma eđa klukkan 11:15. Strákarnir leika gegn Polonia og stelpurnar gegn Oslo Volley. Eftir ţá leiki kemur í ljós hvort liđin tryggja sér sćti í undanúrslitunum eđa hvort ţau leika um 5. sćtiđ.

Sýnt verđur beint frá mótinu og er hćgt ađ nálgast útsendingarnar hér fyrir neđan.

Fös. 8. feb. kl. 13:45 | KA - BK Marienlyst (karlar)
Fös. 8. feb. kl. 13:45 | KA - Brřndby (konur)

Lau. 9. feb. kl. 11:15 | KA - IBB Polonia (karlar)
Lau. 9. feb. kl. 11:15 | KA - Oslo Volley (konur)


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is