Líf og fjör á fyrirtćkjamóti KA í blaki

Blak
Líf og fjör á fyrirtćkjamóti KA í blaki
Thula kom sá og sigrađi um helgina!

Blakdeild KA stóđ fyrir fyrirtćkjamóti í blaki í KA-Heimilinu á föstudaginn ţar sem stórglćsileg tilţrif litu dagsins ljós. Fjölmörg fyrirtćki sendu liđ til leiks á mótiđ ţar sem gleđin var í fyrirrúmi enda getustig leikmanna ansi misjafnt og ađalatriđiđ ađ hrista hópinn vel saman.

Starfsfólk Thula hampađi ađ lokum sigri á mótinu eftir mikla spennu en liđ Eflingar varđ í 2. sćti og KPMG endađi í 3. sćti mótsins.

Mótiđ tókst ákaflega vel í alla stađi og er stefnan sett á ađ halda annađ slíkt mót í lok janúar nćstkomandi og ţví um ađ gera ađ ćfa blakiđ betur fyrir komandi átök!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is