Mateo og Gígja stýra strákunum í vetur

Blak
Mateo og Gígja stýra strákunum í vetur
Mateo og Gígja stýra skútunni í vetur

Miguel Mateo Castrillo er tekinn viđ sem ađalţjálfari karlaliđs KA í blaki og honum til ađstođar verđur Gígja Guđnadóttir. Mateo verđur spilandi ţjálfari en hann hefur veriđ einhver allra öflugasti leikmađur efstu deildar karla undanfarin ár og fariđ fyrir gríđarlega sigursćlu liđi KA.

Auk ţess hefur hann veriđ ađalţjálfari kvennaliđs KA en hann hefur lyft kvennastarfinu okkar upp á hćsta plan en stelpurnar eru einmitt Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar eftir fullkomiđ tímabil á síđasta vetri.

Mikil uppbygging hefur veriđ í karlaliđi KA ađ undanförnu og verđur spennandi ađ fylgjast međ strákunum undir handleiđslu Mateo í vetur en hann mun einnig halda áfram sínu frábćra starfi međ kvennaliđ félagsins.

Gígja verđur honum svo til halds og trausts en Gígja er fyrirliđi kvennaliđs KA og er auk ţess í lykilhlutverki í A-landsliđi Íslands. Viđ óskum ţeim Mateo og Gígju til hamingju og hlökkum svo sannarlega til ađ fylgjast međ framgöngu blakliđanna okkar í vetur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is