Mateo og Paula framlengja vi KA

Blak

Blakdeild KA hefur gert nja samninga vi au Miguel Mateo Castrillo og Paula del Olmo Gomez. au Mateo og Paula hafa skipa algjrt lykilhlutverk bi innan sem utan vallar blakstarfi KA undanfarin r og virkilega ngjulegt a au taki fram slaginn me okkur.

au Mateo og Paula gengu til lis vi KA fyrir veturinn 2018-2019 og eru v a hefja sitt fjra tmabil me KA. ri ur lku au me rtti Neskaupsta og hafa v bi hr landi fr rinu 2017 og hafa alagast samflaginu okkar ansi vel.

Mateo hefur veri stigahsti leikmaur Mizunodeildar karla undanfarin fjgur r og veri einn besti leikmaur deildarinnar. Me KA hefur hann ori slandsmeistari, Bikarmeistari og Deildarmeistari auk ess a vera Ofurbikarmeistari sustu leikt.

tk Mateo vi stjrn kvennalis KA er hann og Paula gengu til lis vi KA og san hefur lii ori slandsmeistari, Bikarmeistari og tvvegis Deildarmeistari. Paula hefur leiki grarlega vel me KA og vallt veri ein af stigahstu leikmnnum deildarinnar og er mikill karakter velli sem drfur ara leikmenn me sr.

Paula hefur einnig teki til sn jlfun yngriflokka hj KA ar sem hn hefur lyft miklu grettistaki en hn er kaflega vel liin og hefur bi gur rangur nst innan vallar auk ess sem mikil fjlgun ikenda hefur ori kjlfari.

Vi hlkkum miki til framhaldandi samstarfs vi au Mateo og Paulu enda bi frbrir karakterar sem skipa algjrt lykilhlutverk framhaldandi uppbyggingu blakstarfsins hj KA og eru heldur betur magnaar fyrirmyndir fyrir okkar yngri ikendur.


Knattspyrnuflag Akureyrar | Dalsbraut 1 600 Akureyri | S. 462 3482 | blak@ka.is