Myndaveisla frá endurkomusigri KA

Blak
Myndaveisla frá endurkomusigri KA
Stelpurnar gátu glađst í leikslok (mynd: EBF)

KA vann magnađan 3-2 sigur á Álftnesingum er liđin mćttust í Mizunodeild kvenna í blaki í KA-Heimilinu á miđvikudaginn. Gestirnir komust í 0-2 en KA liđiđ sýndi frábćran karakter međ ţví ađ snúa leiknum sér ívil og vinna ađ lokum eftir oddahrinu.

Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndari var á leiknum og er hćgt ađ skođa myndir hans frá hasarnum međ ţví ađ smella á myndina hér fyrir neđan.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndaveislu Egils Bjarna frá leiknum

Ţá minnum viđ á ađ bćđi karla- og kvennaliđ KA taka á móti HK á laugardaginn. Karlarnir hefja leik klukkan 15:00 og konurnar taka viđ klukkan 17:00. Hlökkum til ađ sjá ykkur!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is