Myndaveislur frá heimasigrum í blakinu

Blak
Myndaveislur frá heimasigrum í blakinu
Blakveislan er hafin! (mynd: Ţórir Tryggva)

Karla- og kvennaliđ KA hófu blaktímabiliđ á góđum heimasigrum og býđur Ţórir Tryggvason ljósmyndari upp á myndaveislu frá báđum leikjum. Viđ kunnum honum bestu ţakkir fyrir framtakiđ og virkilega gaman ađ renna yfir myndir hans frá leikjunum.

Karlarnir unnu háspennusigur í oddahrinu á Ţrótti Fjarđabyggđ eftir ađ gestirnir höfđu leitt 1-2 eftir fyrstu ţrjár hrinurnar. En eins og svo oft áđur sýndi KA liđiđ flottan karakter og sneri erfiđri stöđu viđ og tryggđu sér dýrmćtan sigur. 


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir frá leik KA og Ţróttar Fjarđabyggđar

Hrina 1

Hrina 2

Hrina 3

Hrina 4

Hrina 5

Strákarnir spila svo aftur í kvöld ţegar Ţróttur Vogum mćtir í KA-Heimiliđ klukkan 20:00.

Ţá vann kvennaliđ KA 3-1 sigur á Ţrótti Reykjavík á miđvikudaginn og hóf ţar međ tímabiliđ á ţremur stigum. Stelpurnar leika svo gegn HK í KA-Heimilinu á miđvikudaginn nćsta og verđur svo sannarlega spennandi ađ fylgjast međ ţeirri baráttu enda hafa liđin mćst í svakalegum leikjum undanfarin ár.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir frá leik KA og Ţróttar Reykjavík

Nánari umfjöllun um leik stelpnanna sem og myndaveislu frá Agli Bjarna Friđjónssyni má finna međ ţví ađ smella hér.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is