Myndband frá bikarsigri KA í blaki

Blak

KA getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna međ sigri á Aftureldingu klukkan 19:00 í KA-Heimilinu í kvöld. Ţađ er frítt inn og eina vitiđ ađ mćta og styđja okkar magnađa liđ til sigurs!

Stelpurnar urđu Bikarmeistarar á dögunum er ţćr lögđu einmitt Aftureldingu ađ velli í úrslitaleiknum og um ađ gera ađ rifja ţann magnađa leik upp til ađ koma sér í gírinn en leikurinn er einhver magnađasti blakleikur hér á landi síđari tíma.

Ágúst Stefánsson tók myndbandiđ saman en myndefniđ er fengiđ úr útsendingu RÚV frá bikarúrslitaleiknum.

Hlökkum til ađ sjá ykkur í stúkunni í kvöld en ef ţiđ komist ómögulega á völlinn er leikurinn í beinni útsendingu á KA-TV.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | blak@ka.is